Baráttan um LeBron: Spilar hann með Melo og Bosh í Phoenix? Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júlí 2014 11:30 LeBron James vill ríflega 20 milljónir dala í laun fyrir fyrsta árið hjá nýju liði. vísir/getty Baráttan um þjónustu LeBronsJames í NBA-deildinni í körfubolta heldur áfram eftir að hann varð formlega laus allra mála frá Miami Heat á þriðjudaginn. LeBron er að skoða sín mál og er tilbúinn að yfirgefa Miami finni hann rétt lið sem getur borgað honum uppsett verð og smíðað meistaralið í kringum hann. Samkvæmt heimildum ESPN hafa forráðamenn Phoenix Suns, Houston Rockets, Dallas Mavericks og Cleveland Cavaliers hitt Rich Paul, umboðsmann LeBrons, að máli í Cleveland þar sem skrifstofur hans eru.Mitch Kupchak, framkvæmdasjóri Los Angeles Lakers, flýgur svo til Cleveland í dag og ræðir við Paul, að því fram kemur í frétt ESPN.Carmelo Anthony verður líklega ekki áfram hjá New York.vísir/gettyPhoenix Suns er sagt íhuga að mæta til leiks með ofurlið á næsta ári en RobertSarver, eigandi Suns, ræddi við umboðsmann LeBrons á miðvikudaginn. Hann er sagður vilja lokka besta körfuboltamann heims til Phoenix með því að semja einnig við CarmeloAnthony og ChrisBosh. Báðir eru lausir allra mála frá sínum félögum og eru á félagaskiptamarkaðnum. Spennandi hlutir eru að gerast í Phoenix en liðið kom gríðarlega á óvart á síðustu leiktíð og var hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppnina.Mark Cuban, milljarðamæringurinn skrautlegi sem á Dallas Mavericks, hafnar því reyndar að hafa verið í Cleveland á dögunum til að ræða við Rich Paul. Hann segist hafa verið þar í tökum fyrir sjónvarpsþáttinn Shark Tank sem hann er stór hluti af.Dwayne Wade og Chris Bosh geta samið við önnur lið.vísir/gettyLeBron James ætlar ekki að hitta nein lið formlega sjálfur eins og hann gerði fyrir fjórum árum heldur mun umboðsmaður hans sjá um allt. LeBron er í fríi með fjölskyldunni og ætlar að sjá úrslitaleik HM í fótbolta í Ríó þann 13. júlí. Ekki er útilokað að LeBron verði áfram í Miami, en þar á bæ eru menn að reyna að búa til annað meistaralið í kringum hann. Það mun þó reynast Miami-mönnum erfitt því bæði Dwayne Wade og Chris Bosh eru með lausa samninga og vilja fá ríkulega borgað. Fari Bosh er líklegt að PauGasol komi frá Lakers en forráðamenn Miami hafa átt í viðræðum við hann um að koma fyrir viðráðanlegan samning. NBA Tengdar fréttir LeBron vill stærsta samning sem mögulega má bjóða honum Besti körfuboltamaður heims hættur að taka á sig launalækkun fyrir liðið. 1. júlí 2014 13:30 Forráðamenn Lakers ræddu við LeBron og Carmelo í nótt Forráðaðamenn Los Angeles Lakers höfðu samband við LeBron James, Carmelo Anthony og Pau Gasol um leið og leyfi gafst til þess að ræða við samningslausa leikmenn í nótt. 1. júlí 2014 22:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Baráttan um þjónustu LeBronsJames í NBA-deildinni í körfubolta heldur áfram eftir að hann varð formlega laus allra mála frá Miami Heat á þriðjudaginn. LeBron er að skoða sín mál og er tilbúinn að yfirgefa Miami finni hann rétt lið sem getur borgað honum uppsett verð og smíðað meistaralið í kringum hann. Samkvæmt heimildum ESPN hafa forráðamenn Phoenix Suns, Houston Rockets, Dallas Mavericks og Cleveland Cavaliers hitt Rich Paul, umboðsmann LeBrons, að máli í Cleveland þar sem skrifstofur hans eru.Mitch Kupchak, framkvæmdasjóri Los Angeles Lakers, flýgur svo til Cleveland í dag og ræðir við Paul, að því fram kemur í frétt ESPN.Carmelo Anthony verður líklega ekki áfram hjá New York.vísir/gettyPhoenix Suns er sagt íhuga að mæta til leiks með ofurlið á næsta ári en RobertSarver, eigandi Suns, ræddi við umboðsmann LeBrons á miðvikudaginn. Hann er sagður vilja lokka besta körfuboltamann heims til Phoenix með því að semja einnig við CarmeloAnthony og ChrisBosh. Báðir eru lausir allra mála frá sínum félögum og eru á félagaskiptamarkaðnum. Spennandi hlutir eru að gerast í Phoenix en liðið kom gríðarlega á óvart á síðustu leiktíð og var hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppnina.Mark Cuban, milljarðamæringurinn skrautlegi sem á Dallas Mavericks, hafnar því reyndar að hafa verið í Cleveland á dögunum til að ræða við Rich Paul. Hann segist hafa verið þar í tökum fyrir sjónvarpsþáttinn Shark Tank sem hann er stór hluti af.Dwayne Wade og Chris Bosh geta samið við önnur lið.vísir/gettyLeBron James ætlar ekki að hitta nein lið formlega sjálfur eins og hann gerði fyrir fjórum árum heldur mun umboðsmaður hans sjá um allt. LeBron er í fríi með fjölskyldunni og ætlar að sjá úrslitaleik HM í fótbolta í Ríó þann 13. júlí. Ekki er útilokað að LeBron verði áfram í Miami, en þar á bæ eru menn að reyna að búa til annað meistaralið í kringum hann. Það mun þó reynast Miami-mönnum erfitt því bæði Dwayne Wade og Chris Bosh eru með lausa samninga og vilja fá ríkulega borgað. Fari Bosh er líklegt að PauGasol komi frá Lakers en forráðamenn Miami hafa átt í viðræðum við hann um að koma fyrir viðráðanlegan samning.
NBA Tengdar fréttir LeBron vill stærsta samning sem mögulega má bjóða honum Besti körfuboltamaður heims hættur að taka á sig launalækkun fyrir liðið. 1. júlí 2014 13:30 Forráðamenn Lakers ræddu við LeBron og Carmelo í nótt Forráðaðamenn Los Angeles Lakers höfðu samband við LeBron James, Carmelo Anthony og Pau Gasol um leið og leyfi gafst til þess að ræða við samningslausa leikmenn í nótt. 1. júlí 2014 22:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
LeBron vill stærsta samning sem mögulega má bjóða honum Besti körfuboltamaður heims hættur að taka á sig launalækkun fyrir liðið. 1. júlí 2014 13:30
Forráðamenn Lakers ræddu við LeBron og Carmelo í nótt Forráðaðamenn Los Angeles Lakers höfðu samband við LeBron James, Carmelo Anthony og Pau Gasol um leið og leyfi gafst til þess að ræða við samningslausa leikmenn í nótt. 1. júlí 2014 22:30