Öðruvísi stemning á HM Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2014 10:37 Stuðningsmenn Þýskalands og Séra Þórhallur Heimisson. Vísir/Getty „Því miður hefur maður heyrt dæmi af mönnum sem hittast hvern laugardag, sitja yfir fótboltanum og drekka of mikið. Sem er afspyrnuslæmt fyrir fjölskylduna,“ segir séra Þórhallur Heimisson. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu stendur yfir eins og væntanlega hefur ekki farið framhjá neinum. Þórhallur ræddi áhrif knattspyrnuáhorfs á fjölskyldulífið í Reykjavík Síðdegis í gær. Sagði hann það vel þekkt vandamál um helgar þegar annar aðilinn, yfirleitt karlmaðurinn á heimilinu, vill horfa of mikið á boltann. „Það er þetta með öfgarnar, ekki bara á HM, að ef annar aðilinn eyðileggur fjölskyldulífið með sjónvarpsglápi, hvort sem það er vegna fótbolta, formúlu eða golfi eða hvað það nú er, þá er því miður voðinn vís í sambandinu,“ segir Þórhallur og hefur heyrt margar konur kvarta yfir. „Ef menn nota tækifærið og eru ekki bara að njóta þess horfa á boltann heldur blóta Bakkus í leiðinni óhóflega er alltaf hætta fyrir hendi líka.“ Þórhallur segir vandamálið almennt og sérstaklega um helgar. Ef annar aðilinn vill alltaf horfa á boltann og drekka mikinn bjór. „Þú ferð ekki út með konu og börnum á meðan,“ segir Þórhallur. „Þegar að kvöldi kemur ertu kannski búinn að vera að drekka bjór allan daginn. Ert úrvinda, úrillur og leiðinlegur. Ekkert hægt að gera með fjölskyldunni.“ Þórhallur segir hins vegar öðruvísi stemmning vera yfir heimsmeistarakeppninni. Þar séu hlutirnir líkt og með Eurovision. Pör, sem allajafna horfi ekki á fótbolta, horfi jafnvel saman og skemmti sér vel. HM sé veisla sem snúist um meira en fótbolta. Eurovision Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
„Því miður hefur maður heyrt dæmi af mönnum sem hittast hvern laugardag, sitja yfir fótboltanum og drekka of mikið. Sem er afspyrnuslæmt fyrir fjölskylduna,“ segir séra Þórhallur Heimisson. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu stendur yfir eins og væntanlega hefur ekki farið framhjá neinum. Þórhallur ræddi áhrif knattspyrnuáhorfs á fjölskyldulífið í Reykjavík Síðdegis í gær. Sagði hann það vel þekkt vandamál um helgar þegar annar aðilinn, yfirleitt karlmaðurinn á heimilinu, vill horfa of mikið á boltann. „Það er þetta með öfgarnar, ekki bara á HM, að ef annar aðilinn eyðileggur fjölskyldulífið með sjónvarpsglápi, hvort sem það er vegna fótbolta, formúlu eða golfi eða hvað það nú er, þá er því miður voðinn vís í sambandinu,“ segir Þórhallur og hefur heyrt margar konur kvarta yfir. „Ef menn nota tækifærið og eru ekki bara að njóta þess horfa á boltann heldur blóta Bakkus í leiðinni óhóflega er alltaf hætta fyrir hendi líka.“ Þórhallur segir vandamálið almennt og sérstaklega um helgar. Ef annar aðilinn vill alltaf horfa á boltann og drekka mikinn bjór. „Þú ferð ekki út með konu og börnum á meðan,“ segir Þórhallur. „Þegar að kvöldi kemur ertu kannski búinn að vera að drekka bjór allan daginn. Ert úrvinda, úrillur og leiðinlegur. Ekkert hægt að gera með fjölskyldunni.“ Þórhallur segir hins vegar öðruvísi stemmning vera yfir heimsmeistarakeppninni. Þar séu hlutirnir líkt og með Eurovision. Pör, sem allajafna horfi ekki á fótbolta, horfi jafnvel saman og skemmti sér vel. HM sé veisla sem snúist um meira en fótbolta.
Eurovision Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira