Ekkert sólskin í kortunum: Reykvíkingar sjá næst til sólar eftir níu daga Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. júlí 2014 11:52 Búum okkur undir meiri rigningu næstu daga. Mynd/Veðurstofan Höfuðborgarbúar munu næst sjá gula stjörnu, sem sást gjarnan hér áður fyrr á sumrin og gengur undir nafninu sólin, þann 25. júlí. Þetta kemur í ljós ef langtímaspá norsku veðurstofunnar yr.no er skoðuð. Reyndar mun sólin rétt gægjast upp fyrir skýin nokkra daga þangað til. En eftir níu daga munu Reykvíkingar, samkvæmt þessari spá, fá almennilegt sólskin sem varir lengur en fáeinar klukkustundir. Hitastigið verður þó alltaf yfir tíu stig þessa daga. Veðrið verður svipað í Vestmannaeyjum og á Ísafirði, samkvæmt þessari langtímaspá norsku veðurstofunnar. Á Akureyri og Egilsstöðum verður þó mun sólríkara. Í næstu viku gæti hitinn farið í tuttugu gráður. Á mánudaginn er gert ráð fyrir því að veðrið á Egilsstöðum verði gott; léttskýjað og hitinn um tuttugu stig. Á þriðjudaginn verður heiðskýrt og tuttugu stiga hiti á Akureyri. Veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir næstu daga er svipuð og þeirrar norsku. Mikil rigning verður víða um land í næstu viku. Veðurspá Veðurstofunnar lítur svo út:Á föstudag:Suðaustan 8-13 m/s og rigning, en þurrt og bjart NA-lands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á NA-landi. Á laugardag:Suðaustan 5-10 m/s, skýjað og lítilsháttar rigning með köflum, en úrkomulítið NA-lands. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast fyrir norðan. Á sunnudag:Austlæg átt 3-8 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en dálítil væta við S- og A-ströndina. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast V-til. Á mánudag og þriðjudag:Lítur út fyrir suðaustlæga átt með vætu víða um land en þurrt og hlýtt fyrir norðaustan. Hiti 12 til 20 stig. Veður Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Höfuðborgarbúar munu næst sjá gula stjörnu, sem sást gjarnan hér áður fyrr á sumrin og gengur undir nafninu sólin, þann 25. júlí. Þetta kemur í ljós ef langtímaspá norsku veðurstofunnar yr.no er skoðuð. Reyndar mun sólin rétt gægjast upp fyrir skýin nokkra daga þangað til. En eftir níu daga munu Reykvíkingar, samkvæmt þessari spá, fá almennilegt sólskin sem varir lengur en fáeinar klukkustundir. Hitastigið verður þó alltaf yfir tíu stig þessa daga. Veðrið verður svipað í Vestmannaeyjum og á Ísafirði, samkvæmt þessari langtímaspá norsku veðurstofunnar. Á Akureyri og Egilsstöðum verður þó mun sólríkara. Í næstu viku gæti hitinn farið í tuttugu gráður. Á mánudaginn er gert ráð fyrir því að veðrið á Egilsstöðum verði gott; léttskýjað og hitinn um tuttugu stig. Á þriðjudaginn verður heiðskýrt og tuttugu stiga hiti á Akureyri. Veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir næstu daga er svipuð og þeirrar norsku. Mikil rigning verður víða um land í næstu viku. Veðurspá Veðurstofunnar lítur svo út:Á föstudag:Suðaustan 8-13 m/s og rigning, en þurrt og bjart NA-lands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á NA-landi. Á laugardag:Suðaustan 5-10 m/s, skýjað og lítilsháttar rigning með köflum, en úrkomulítið NA-lands. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast fyrir norðan. Á sunnudag:Austlæg átt 3-8 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en dálítil væta við S- og A-ströndina. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast V-til. Á mánudag og þriðjudag:Lítur út fyrir suðaustlæga átt með vætu víða um land en þurrt og hlýtt fyrir norðaustan. Hiti 12 til 20 stig.
Veður Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira