Scott tekur við Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2014 12:15 Byron Scott þekkir vel til hjá Lakers. Vísir/Getty Byron Scott hefur staðfest að hann verði næsti þjálfari körfuboltaliðsins sigursæla, Los Angeles Lakers. Samkvæmt heimildum ESPN gerir Scott fjögurra ára samning við félagið. Lakers hefur verið án þjálfara undanfarna þrjá mánuði eftir að Mike D'Antoni hætti störfum í lok apríl. Scott er flestum hnútum kunnugur hjá Lakers en hann var hluti af "Showtime" liðinu sem Pat Riley stýrði á 9. áratug síðustu aldar. Scott, sem lék í stöðu skotbakvarðar, varð NBA-meistari í þrígang með Lakers (1985, 1987, 1988). Hann skoraði 14,1 stig og gaf 2,5 stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum í NBA. Scott stýrði New Jersey Nets á árunum 2000-2004 og kom liðinu í tvígang í lokaúrslit, þar sem það beið lægri hlut fyrir Lakers (2002) og San Antonio Spurs (2003). Hann hefur einnig stýrt New Orleans Hornets (2004-2009) og Cleveland Cavaliers (2010-2013). Scott var valinn þjálfari ársins í NBA-deildinni árið 2008. NBA Tengdar fréttir Kobe vill fá Byron Scott Leitin að nýjum þjálfara LA Lakers stendur enn yfir en stjarna liðsins, Kobe Bryant, er búinn að setja pressu á stjórn félagsins. 10. júlí 2014 14:45 Magic fagnaði því á twitter að D'Antoni sé hættur með Lakers Mike D'Antoni mun ekki þjálfa NBA-lið Los Angeles Lakers áfram á næsta tímabili en hann hætti sem þjálfari liðsins í gær. Lakers-liðið átti skelfilegt tímabil og þarf nú að finna sér nýjan þjálfara. 1. maí 2014 11:30 Lin í Lakers Jeremy Lin mun klæðast búningi Los Angeles Lakers á næstu leiktíð. 25. júlí 2014 08:57 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Byron Scott hefur staðfest að hann verði næsti þjálfari körfuboltaliðsins sigursæla, Los Angeles Lakers. Samkvæmt heimildum ESPN gerir Scott fjögurra ára samning við félagið. Lakers hefur verið án þjálfara undanfarna þrjá mánuði eftir að Mike D'Antoni hætti störfum í lok apríl. Scott er flestum hnútum kunnugur hjá Lakers en hann var hluti af "Showtime" liðinu sem Pat Riley stýrði á 9. áratug síðustu aldar. Scott, sem lék í stöðu skotbakvarðar, varð NBA-meistari í þrígang með Lakers (1985, 1987, 1988). Hann skoraði 14,1 stig og gaf 2,5 stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum í NBA. Scott stýrði New Jersey Nets á árunum 2000-2004 og kom liðinu í tvígang í lokaúrslit, þar sem það beið lægri hlut fyrir Lakers (2002) og San Antonio Spurs (2003). Hann hefur einnig stýrt New Orleans Hornets (2004-2009) og Cleveland Cavaliers (2010-2013). Scott var valinn þjálfari ársins í NBA-deildinni árið 2008.
NBA Tengdar fréttir Kobe vill fá Byron Scott Leitin að nýjum þjálfara LA Lakers stendur enn yfir en stjarna liðsins, Kobe Bryant, er búinn að setja pressu á stjórn félagsins. 10. júlí 2014 14:45 Magic fagnaði því á twitter að D'Antoni sé hættur með Lakers Mike D'Antoni mun ekki þjálfa NBA-lið Los Angeles Lakers áfram á næsta tímabili en hann hætti sem þjálfari liðsins í gær. Lakers-liðið átti skelfilegt tímabil og þarf nú að finna sér nýjan þjálfara. 1. maí 2014 11:30 Lin í Lakers Jeremy Lin mun klæðast búningi Los Angeles Lakers á næstu leiktíð. 25. júlí 2014 08:57 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Kobe vill fá Byron Scott Leitin að nýjum þjálfara LA Lakers stendur enn yfir en stjarna liðsins, Kobe Bryant, er búinn að setja pressu á stjórn félagsins. 10. júlí 2014 14:45
Magic fagnaði því á twitter að D'Antoni sé hættur með Lakers Mike D'Antoni mun ekki þjálfa NBA-lið Los Angeles Lakers áfram á næsta tímabili en hann hætti sem þjálfari liðsins í gær. Lakers-liðið átti skelfilegt tímabil og þarf nú að finna sér nýjan þjálfara. 1. maí 2014 11:30