Óvíst hvort viðræður beri árangur Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 16:17 Kerry ræddi við yfirvöld í Ísrael í vikunni. Nordicphotos/AFP Átjándi dagur árásanna á Gasasvæðið er runninn upp og tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi. Í dag hafa í það minnsta fimm Palestínumenn og einn Ísraelsmaður látið lífið. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur í dag rætt við Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu Þjóðanna, og Sameh Shoukry, utanríkisráðherra Egyptalands í Kaíró. Þeir ætla að halda blaðamannafund síðar í dag og vonir eru bundnar við það að lögð verði fram einhvers konar tillaga að vopnahléi.Samkvæmt BBC er talið að Kerry og Ki-moon ætli sér að leggja til vopnahlé í tveimur hlutum. Vopn yrðu lögð niður um stundarsakir í næstu viku, þegar íslamska hátíðin Eid hefst, og þá gætu deiluaðilar komið saman að ræða friðarsamkomuleg til lengri tíma.Enn fellur fólk í átökunum Það er hins vegar ekkert víst að slíkar viðræður myndu bera árangur. Hamas-liðar krefjast þess að umsátrinu um Gasa verði aflétt með öllu en trúlega vilja Ísraelsmenn að hersveitir sínar verði áfram á svæðinu á meðan tímabundnu vopnahléi stæði. Talið er að Kerry yfirgefi Kaíró í dag sama hvernig fer. Fjöldi Palestínumanna sem hefur látist í árásunum undanfarnar tvær vikur er nú kominn upp yfir átta hundruð manns, þar af er meirihluti óbreyttir borgarar. Ísrael hefur misst 36 manns í átökunum, þar af 34 hermenn. Báðir aðilar halda áfram að varpa sprengjum á hinn. Snemma í morgun tilkynntu Ísraelsmenn að þeir hefðu banað háttsettum meðlimi skæruliðahópsins Íslamskt helgistríð í Gasa. Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust í nótt þegar stór hópur mótmælanda lenti í átökum við herlið Ísraelsmanna. Gasa Tengdar fréttir Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25. júlí 2014 16:00 Grafalvarlegt ástand í Palestínu - Myndir 17. júlí 2014 07:00 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Möguleiki á landhernaði Ísraelshers Ellefu Palestínumenn hafa fallið í loftárásum Ísraels á Gasa í dag. 8. júlí 2014 14:34 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25. júlí 2014 06:56 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Átjándi dagur árásanna á Gasasvæðið er runninn upp og tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi. Í dag hafa í það minnsta fimm Palestínumenn og einn Ísraelsmaður látið lífið. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur í dag rætt við Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu Þjóðanna, og Sameh Shoukry, utanríkisráðherra Egyptalands í Kaíró. Þeir ætla að halda blaðamannafund síðar í dag og vonir eru bundnar við það að lögð verði fram einhvers konar tillaga að vopnahléi.Samkvæmt BBC er talið að Kerry og Ki-moon ætli sér að leggja til vopnahlé í tveimur hlutum. Vopn yrðu lögð niður um stundarsakir í næstu viku, þegar íslamska hátíðin Eid hefst, og þá gætu deiluaðilar komið saman að ræða friðarsamkomuleg til lengri tíma.Enn fellur fólk í átökunum Það er hins vegar ekkert víst að slíkar viðræður myndu bera árangur. Hamas-liðar krefjast þess að umsátrinu um Gasa verði aflétt með öllu en trúlega vilja Ísraelsmenn að hersveitir sínar verði áfram á svæðinu á meðan tímabundnu vopnahléi stæði. Talið er að Kerry yfirgefi Kaíró í dag sama hvernig fer. Fjöldi Palestínumanna sem hefur látist í árásunum undanfarnar tvær vikur er nú kominn upp yfir átta hundruð manns, þar af er meirihluti óbreyttir borgarar. Ísrael hefur misst 36 manns í átökunum, þar af 34 hermenn. Báðir aðilar halda áfram að varpa sprengjum á hinn. Snemma í morgun tilkynntu Ísraelsmenn að þeir hefðu banað háttsettum meðlimi skæruliðahópsins Íslamskt helgistríð í Gasa. Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust í nótt þegar stór hópur mótmælanda lenti í átökum við herlið Ísraelsmanna.
Gasa Tengdar fréttir Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25. júlí 2014 16:00 Grafalvarlegt ástand í Palestínu - Myndir 17. júlí 2014 07:00 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Möguleiki á landhernaði Ísraelshers Ellefu Palestínumenn hafa fallið í loftárásum Ísraels á Gasa í dag. 8. júlí 2014 14:34 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25. júlí 2014 06:56 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00
Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45
Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38
Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25. júlí 2014 16:00
Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30
Möguleiki á landhernaði Ísraelshers Ellefu Palestínumenn hafa fallið í loftárásum Ísraels á Gasa í dag. 8. júlí 2014 14:34
Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00
Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25. júlí 2014 06:56
Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41
Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00
Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14