Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Heimir Már Pétursson skrifar 24. júlí 2014 20:12 Óvíst er hvort hægt verði að bera kennsl á alla þá sem fórust með Malaysian flugvélinni í Úkraínu fyrir viku. Stefnt er að því að ljúka flutningi á líkamsleifum fólksins til Hollands fyrir helgi. Fjörtíu kistur með líkamsleifum fólks sem fórst með Malaysian flugvélinni í austurhluta Úkraínu á fimmtudag fyrir viku voru fluttar frá Kharkiv í Úkraínu til Eindhoven í Hollandi í gær, með viðhöfn á báðum flugvöllum. Sjötíu og fjórar kistur voru síðan fluttar til Hollands í dag. Utanríkisráðherrar Hollands og Ástralíu komu til Kænugarðs í dag og og áttu fund með utanríkisráðherra Úkraínu og fleiri ráðamönnum. Frans Timmermanns utanríkisráðherra Hollands sagðist vona að hægt yrði að bera kennsl á alla þá 298 sem fórust með með flugvélinni. Ekki er víst að utanríkisráðherranum verði af þessari ósk sinni. En talað hefur verið um að líkamsleifar um 200 af 398 þeirra sem fórust hafi verið í kældu lestinni sem aðskilanaðrsinnar komu þeim fyrir og nú er verið að flytja til Hollands. En önnur lest fór frá austur Úkraínu í dag með líkamsleifar. Esther Naber talskona hollensku rannsóknarnefndarinnar segir að vonandi takist að ljúka þessum flutningum á morgun eða í síðasta lagi á laugardag, hún segir ekki ljóst hvort hægt verði að bera kennsl á alla þá sem voru um borð í flugvélinni. Það sé sorgleg staðreynd að greindendur þurfi að glíma við bæði lík og líkamsparta og því komi ekki í ljós fyrr en að kennslaferlinu loknu, hversu marga tekst að bera kennsl á. MH17 Tengdar fréttir Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53 Segja aðskilnaðarsinna hafa stolið verðmætum af þeim látnu Sjónarvottar á svæðinu þar sem flug MH17 Malaysia Airlines hrapaði til jarðar á fimmtudag segja að aðskilnaðarsinnar hafi farið í gegnum eigur hinna látnu og stolið verðmætum. 22. júlí 2014 11:14 Hollendingar syrgja hina látnu Flugvélar með líkum um fimmtíu fórnarlamba árásarinnar á MH17 lenti á flugvellinum í Eindhoven skömmu eftir hádegi í dag. 23. júlí 2014 15:51 Utanríkisráðherrar ESB-ríkja ræða um viðbrögð við MH17 Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB koma saman til fundar í dag til að ræða viðbrögð ESB við árásinni á farþegaþotunni MH17. 22. júlí 2014 11:10 Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21. júlí 2014 14:31 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42 Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23. júlí 2014 14:26 Forsætisráðherra Malasíu hrósað í hástert Yfirveguð framkoma hans í kjölfar gröndunar MH17 er sögð hafa skipt sköpum fyrir þróun mála í austurhluta Úkráinu. 22. júlí 2014 17:40 Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21. júlí 2014 18:26 Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira
Óvíst er hvort hægt verði að bera kennsl á alla þá sem fórust með Malaysian flugvélinni í Úkraínu fyrir viku. Stefnt er að því að ljúka flutningi á líkamsleifum fólksins til Hollands fyrir helgi. Fjörtíu kistur með líkamsleifum fólks sem fórst með Malaysian flugvélinni í austurhluta Úkraínu á fimmtudag fyrir viku voru fluttar frá Kharkiv í Úkraínu til Eindhoven í Hollandi í gær, með viðhöfn á báðum flugvöllum. Sjötíu og fjórar kistur voru síðan fluttar til Hollands í dag. Utanríkisráðherrar Hollands og Ástralíu komu til Kænugarðs í dag og og áttu fund með utanríkisráðherra Úkraínu og fleiri ráðamönnum. Frans Timmermanns utanríkisráðherra Hollands sagðist vona að hægt yrði að bera kennsl á alla þá 298 sem fórust með með flugvélinni. Ekki er víst að utanríkisráðherranum verði af þessari ósk sinni. En talað hefur verið um að líkamsleifar um 200 af 398 þeirra sem fórust hafi verið í kældu lestinni sem aðskilanaðrsinnar komu þeim fyrir og nú er verið að flytja til Hollands. En önnur lest fór frá austur Úkraínu í dag með líkamsleifar. Esther Naber talskona hollensku rannsóknarnefndarinnar segir að vonandi takist að ljúka þessum flutningum á morgun eða í síðasta lagi á laugardag, hún segir ekki ljóst hvort hægt verði að bera kennsl á alla þá sem voru um borð í flugvélinni. Það sé sorgleg staðreynd að greindendur þurfi að glíma við bæði lík og líkamsparta og því komi ekki í ljós fyrr en að kennslaferlinu loknu, hversu marga tekst að bera kennsl á.
MH17 Tengdar fréttir Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53 Segja aðskilnaðarsinna hafa stolið verðmætum af þeim látnu Sjónarvottar á svæðinu þar sem flug MH17 Malaysia Airlines hrapaði til jarðar á fimmtudag segja að aðskilnaðarsinnar hafi farið í gegnum eigur hinna látnu og stolið verðmætum. 22. júlí 2014 11:14 Hollendingar syrgja hina látnu Flugvélar með líkum um fimmtíu fórnarlamba árásarinnar á MH17 lenti á flugvellinum í Eindhoven skömmu eftir hádegi í dag. 23. júlí 2014 15:51 Utanríkisráðherrar ESB-ríkja ræða um viðbrögð við MH17 Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB koma saman til fundar í dag til að ræða viðbrögð ESB við árásinni á farþegaþotunni MH17. 22. júlí 2014 11:10 Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21. júlí 2014 14:31 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42 Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23. júlí 2014 14:26 Forsætisráðherra Malasíu hrósað í hástert Yfirveguð framkoma hans í kjölfar gröndunar MH17 er sögð hafa skipt sköpum fyrir þróun mála í austurhluta Úkráinu. 22. júlí 2014 17:40 Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21. júlí 2014 18:26 Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira
Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53
Segja aðskilnaðarsinna hafa stolið verðmætum af þeim látnu Sjónarvottar á svæðinu þar sem flug MH17 Malaysia Airlines hrapaði til jarðar á fimmtudag segja að aðskilnaðarsinnar hafi farið í gegnum eigur hinna látnu og stolið verðmætum. 22. júlí 2014 11:14
Hollendingar syrgja hina látnu Flugvélar með líkum um fimmtíu fórnarlamba árásarinnar á MH17 lenti á flugvellinum í Eindhoven skömmu eftir hádegi í dag. 23. júlí 2014 15:51
Utanríkisráðherrar ESB-ríkja ræða um viðbrögð við MH17 Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB koma saman til fundar í dag til að ræða viðbrögð ESB við árásinni á farþegaþotunni MH17. 22. júlí 2014 11:10
Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21. júlí 2014 14:31
Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35
Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13
Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00
Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42
Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23. júlí 2014 14:26
Forsætisráðherra Malasíu hrósað í hástert Yfirveguð framkoma hans í kjölfar gröndunar MH17 er sögð hafa skipt sköpum fyrir þróun mála í austurhluta Úkráinu. 22. júlí 2014 17:40
Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21. júlí 2014 18:26