Á æfingunni heilsaði hann upp á leikmenn Real Madrid og virtist honum koma vel við Alvaro Arbeloa, Xabi Alonso og Gareth Bale.
Anthony mætti með vini sínum, Dontaye Draper, sem lék áður fyrr með körfuboltaliði Real Madrid og syni sínum og sýndi misgóða takta með fótbolta en myndband af heimsókn Anthony má sjá hér fyrir neðan.