Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Randver Kári Randversson skrifar 24. júlí 2014 12:14 Palestínsk börn flutt frá heimilum sínum á öruggari stað. Vísir/AFP Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza, þar sem Ísraelar hafi ekki gætt þess nægilega vel að vernda óbreytta borgara. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagðist í dag harma hvert einasta dauðsfall meðal Palestínumanna, en sagði þau vera á ábyrgð Hamas. Hann gagnrýndi harðlega ákvörðun Sameinuðu þjóðanna um að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza og sagði þar vera um að ræða afskræmingu á réttlætinu. Valerie Amos yfirmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum hefur lýst yfir þungum áhyggjum af ástandinu á Gaza og segir vopnahlé bráðnauðsynlegt. Í viðtali við BBC segir hún að 118 þúsund manns leiti nú skjóls í skólum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Matarbirgðir séu að klárast og vatn sé af skornum skammti. Ástandið á Gaza væri hræðilegt og grafalvarlegt. Amos segir engan efast um rétt Ísraels til að verja sig, en ástæða væri til að hafa verulegar áhyggjur af áhrifum aðgerðanna á óbreytta borgara. Samkvæmt upplýsingum frá Samræmingarskrifstofu mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum hefur Ísraelshers lokað af svæði sem nær þrjá kílómetra inn í Gaza frá landamærum Ísraels, en svæðið þekur um 44% alls landsvæðis Gaza. Meira en 710 Palestínumenn og 30 Ísraelar hafa nú fallið í átökunum á Gaza sem staðið hafa yfir í 16 daga. Gasa Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Sjá meira
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza, þar sem Ísraelar hafi ekki gætt þess nægilega vel að vernda óbreytta borgara. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagðist í dag harma hvert einasta dauðsfall meðal Palestínumanna, en sagði þau vera á ábyrgð Hamas. Hann gagnrýndi harðlega ákvörðun Sameinuðu þjóðanna um að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza og sagði þar vera um að ræða afskræmingu á réttlætinu. Valerie Amos yfirmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum hefur lýst yfir þungum áhyggjum af ástandinu á Gaza og segir vopnahlé bráðnauðsynlegt. Í viðtali við BBC segir hún að 118 þúsund manns leiti nú skjóls í skólum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Matarbirgðir séu að klárast og vatn sé af skornum skammti. Ástandið á Gaza væri hræðilegt og grafalvarlegt. Amos segir engan efast um rétt Ísraels til að verja sig, en ástæða væri til að hafa verulegar áhyggjur af áhrifum aðgerðanna á óbreytta borgara. Samkvæmt upplýsingum frá Samræmingarskrifstofu mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum hefur Ísraelshers lokað af svæði sem nær þrjá kílómetra inn í Gaza frá landamærum Ísraels, en svæðið þekur um 44% alls landsvæðis Gaza. Meira en 710 Palestínumenn og 30 Ísraelar hafa nú fallið í átökunum á Gaza sem staðið hafa yfir í 16 daga.
Gasa Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Sjá meira