Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. júlí 2014 11:30 Vísir/Getty Luis Suarez framherji Barcelona nær báðum leikjunum gegn Real Madrid í spænsku deildinni en þetta varð ljóst eftir að leikjaniðurröðunin var klár í dag. Fyrri leikur Barcelona og Real Madrid fer fram 26. október en daginn áður klárar Suárez fjögurra mánaða bann sitt fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ. Samkvæmt heimildum Goal.com mun Suarez hinsvegar fá styttra bann þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir en leikmaðurinn kærði niðurstöðu FIFA til dómstólsins á dögunum. Fari svo að Alþjóða íþróttadómstóllinn hafni áfrýjun Suárez leikur hann sinn fyrsta leik gegn Real Madrid. Síðari leikur Barcelona og Real Madrid fer svo fram í mars.Alfreð Finnbogason og félagar í Real Sociedad hefja leiktíðina á nágrannaslag gegn SD Eibar. Í öðrum leik tímabilsins og fyrsta heimaleik Real Sociedad mætir stjörnum prýtt lið Real Madrid í heimsókn. Spænski boltinn Tengdar fréttir Hefur fengið 35 leiki í bann án þess að fá rautt spjald Suárez hefur alls verið dæmdur í 35 leikja bann án þess að fá eitt rautt spjald frá árinu 2010. 26. júní 2014 14:13 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Luis Suarez framherji Barcelona nær báðum leikjunum gegn Real Madrid í spænsku deildinni en þetta varð ljóst eftir að leikjaniðurröðunin var klár í dag. Fyrri leikur Barcelona og Real Madrid fer fram 26. október en daginn áður klárar Suárez fjögurra mánaða bann sitt fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ. Samkvæmt heimildum Goal.com mun Suarez hinsvegar fá styttra bann þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir en leikmaðurinn kærði niðurstöðu FIFA til dómstólsins á dögunum. Fari svo að Alþjóða íþróttadómstóllinn hafni áfrýjun Suárez leikur hann sinn fyrsta leik gegn Real Madrid. Síðari leikur Barcelona og Real Madrid fer svo fram í mars.Alfreð Finnbogason og félagar í Real Sociedad hefja leiktíðina á nágrannaslag gegn SD Eibar. Í öðrum leik tímabilsins og fyrsta heimaleik Real Sociedad mætir stjörnum prýtt lið Real Madrid í heimsókn.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hefur fengið 35 leiki í bann án þess að fá rautt spjald Suárez hefur alls verið dæmdur í 35 leikja bann án þess að fá eitt rautt spjald frá árinu 2010. 26. júní 2014 14:13 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Hefur fengið 35 leiki í bann án þess að fá rautt spjald Suárez hefur alls verið dæmdur í 35 leikja bann án þess að fá eitt rautt spjald frá árinu 2010. 26. júní 2014 14:13
Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46
Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00
Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28
Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52