Á síðunni stóð:
BREAKING: Dutch military plane carrying bodies from Malaysia Airlines Flight 17 crash lands in Eindhoven.
Margir svöruðu færslunni og trúðu í raun ekki sínum eigin augum.
Stuttu seinna birtist svo þessi færsla á twitter-síðu AP:
CLARIFIES: Dutch military plane carrying Malaysia Airlines bodies lands in Eindhoven.
Viðbrögðin við þeirri færslu voru talsvert betri. En margir notendur Twitter voru afar ósáttir og létu óánægju sína í ljós í gegnum samskiptamiðilinn. AP hefur fengið gagnrýni fyrir að nota enska orðið „crash“ í þessu samhengi, sem á íslensku þýðir brotlending.
Hér að neðan má sjá umrædd tíst frá AP.
BREAKING: Dutch military plane carrying bodies from Malaysia Airlines Flight 17 crash lands in Eindhoven.
— The Associated Press (@AP) July 23, 2014
CLARIFIES: Dutch military plane carrying Malaysia Airlines bodies lands in Eindhoven.
— The Associated Press (@AP) July 23, 2014