Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Heimir Már Pétursson skrifar 23. júlí 2014 14:13 Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. vísir/afp Flutningar á jarðneskum leifum fólksins sem fórst með Malaysian flugvélinni í Úkraínu í síðustu viku hófust í morgun. Sextán líkkistur voru í morgun fluttar með viðhöfn og heiðursverði úkraínskra hermanna um borð í Herkules flugvél hollenska hersins á flugvellinum í Kharkiv í austurhluta Úkraínu. Flogið verður með kisturnar í Eindhoven í Hollandi þar sem unnið verður að því að bera kennsl á fólkið. Líkamsleifar um tvö hundruð farþega voru fluttar í kældum lestarvögnum frá vettvangi á yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna í gær. Hans Docter fulltrúi frá hollenska sendiráðinu í Kænugarði sagði í stuttu ávarpi á Kharkiv flugvelli í morgun að með þessum flutningum til Eindhoven hæfist ferðlalag hinna látnu heim á leið. Það yrði langt ferðalag og framundan væri sársaukafullt ferli við að bera kennsl á hina látnu. Hollensk stjórnvöld hétu því hins vegar að bera kennsl á fólkið eins fljótt og auðið væri og með virðingu fyrir mannlegri reisn þeirra sem létu lífið. Síðar í dag mun Herkules flugvél frá kanadíska flughernum fljúga með líkamsleifar fleiri farþega til Hollands. Volodymyr Groysman aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu sagði við athöfnina í morgun að árásin á flugvélina hefði verið villmannslegt hryðjuverk sem framið hefði verið með hjálp Rússa. Stjórnvöld í Úkraínu myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að draga hina seku fyrir dóm. Rússar segja hins vegar að Petro Poroshenko forseti Úkraínu beri ábyrgð á örlögum flugvélarinnar og farþega hennar með því að neita að framlengja vopnahlé í átökunum við aðskilnaðarsinna og þvertaka fyrir að Rússar hafi sutt hernaðaraðgerðir þeirra. MH17 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Sjá meira
Flutningar á jarðneskum leifum fólksins sem fórst með Malaysian flugvélinni í Úkraínu í síðustu viku hófust í morgun. Sextán líkkistur voru í morgun fluttar með viðhöfn og heiðursverði úkraínskra hermanna um borð í Herkules flugvél hollenska hersins á flugvellinum í Kharkiv í austurhluta Úkraínu. Flogið verður með kisturnar í Eindhoven í Hollandi þar sem unnið verður að því að bera kennsl á fólkið. Líkamsleifar um tvö hundruð farþega voru fluttar í kældum lestarvögnum frá vettvangi á yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna í gær. Hans Docter fulltrúi frá hollenska sendiráðinu í Kænugarði sagði í stuttu ávarpi á Kharkiv flugvelli í morgun að með þessum flutningum til Eindhoven hæfist ferðlalag hinna látnu heim á leið. Það yrði langt ferðalag og framundan væri sársaukafullt ferli við að bera kennsl á hina látnu. Hollensk stjórnvöld hétu því hins vegar að bera kennsl á fólkið eins fljótt og auðið væri og með virðingu fyrir mannlegri reisn þeirra sem létu lífið. Síðar í dag mun Herkules flugvél frá kanadíska flughernum fljúga með líkamsleifar fleiri farþega til Hollands. Volodymyr Groysman aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu sagði við athöfnina í morgun að árásin á flugvélina hefði verið villmannslegt hryðjuverk sem framið hefði verið með hjálp Rússa. Stjórnvöld í Úkraínu myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að draga hina seku fyrir dóm. Rússar segja hins vegar að Petro Poroshenko forseti Úkraínu beri ábyrgð á örlögum flugvélarinnar og farþega hennar með því að neita að framlengja vopnahlé í átökunum við aðskilnaðarsinna og þvertaka fyrir að Rússar hafi sutt hernaðaraðgerðir þeirra.
MH17 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Sjá meira