Guardiola: Ég verð að vinna titla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2014 09:31 Pep Guardiola tók við sem þjálfari Bayern München fyrir síðasta tímabil. Vísir/Getty Þrátt fyrir að hafa unnið fjóra titla á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Bayern München segir Pep Gourdiola að hann verði að halda áfram að skila titlum í hús til að halda starfinu. „Ef ég vinn ekki titla verður annar þjálfari líklega fenginn í minn stað,“ sagði Spánverjinn samkvæmt heimildum Sport1.de. „Ég er hér til að gera mitt allra besta, eins og ég gerði hjá Barcelona,“ sagði Guardiola, en sex lærisveinar hans hjá Bayern urðu heimsmeistarar í sumar með Þýskalandi. Þjálfarinn segir að þrátt fyrir það séu leikmennirnir ekki mettir af árangri síðustu ára. „Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Það er mikil viðurkenning fyrir Bayern að sex leikmenn liðsins hafi átt þátt í að tryggja Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn.“ Guardiola og lærisveinar hans geta bætt enn einum titlinum í hús þann 13. ágúst þegar Bayern mætir Borussia Dortmund í leik um Þýska ofurbikarinn. Níu dögum síðar mætast liðin svo aftur í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. mars 2014 21:04 Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. 7. maí 2014 12:00 Mandzukic genginn í raðir Atletico Madrid Króatíski framherjinn skrifaði undir fjögurra ára samning en talið er að spænska félagið greiði tæplega átján milljónir punda fyrir þjónustu hans. 10. júlí 2014 14:00 Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. 3. maí 2014 14:30 Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2. maí 2014 16:00 Matthäus: Guardiola haft áhrif á þýska liðið Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands segir liðið mun skynsamara núna. 7. júlí 2014 18:30 Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 17. maí 2014 20:44 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa unnið fjóra titla á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Bayern München segir Pep Gourdiola að hann verði að halda áfram að skila titlum í hús til að halda starfinu. „Ef ég vinn ekki titla verður annar þjálfari líklega fenginn í minn stað,“ sagði Spánverjinn samkvæmt heimildum Sport1.de. „Ég er hér til að gera mitt allra besta, eins og ég gerði hjá Barcelona,“ sagði Guardiola, en sex lærisveinar hans hjá Bayern urðu heimsmeistarar í sumar með Þýskalandi. Þjálfarinn segir að þrátt fyrir það séu leikmennirnir ekki mettir af árangri síðustu ára. „Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Það er mikil viðurkenning fyrir Bayern að sex leikmenn liðsins hafi átt þátt í að tryggja Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn.“ Guardiola og lærisveinar hans geta bætt enn einum titlinum í hús þann 13. ágúst þegar Bayern mætir Borussia Dortmund í leik um Þýska ofurbikarinn. Níu dögum síðar mætast liðin svo aftur í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. mars 2014 21:04 Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. 7. maí 2014 12:00 Mandzukic genginn í raðir Atletico Madrid Króatíski framherjinn skrifaði undir fjögurra ára samning en talið er að spænska félagið greiði tæplega átján milljónir punda fyrir þjónustu hans. 10. júlí 2014 14:00 Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. 3. maí 2014 14:30 Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2. maí 2014 16:00 Matthäus: Guardiola haft áhrif á þýska liðið Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands segir liðið mun skynsamara núna. 7. júlí 2014 18:30 Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 17. maí 2014 20:44 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Sjá meira
Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. mars 2014 21:04
Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. 7. maí 2014 12:00
Mandzukic genginn í raðir Atletico Madrid Króatíski framherjinn skrifaði undir fjögurra ára samning en talið er að spænska félagið greiði tæplega átján milljónir punda fyrir þjónustu hans. 10. júlí 2014 14:00
Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. 3. maí 2014 14:30
Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2. maí 2014 16:00
Matthäus: Guardiola haft áhrif á þýska liðið Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands segir liðið mun skynsamara núna. 7. júlí 2014 18:30
Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 17. maí 2014 20:44