Þjálfari Celtic: Ekki besti mótherjinn sem við mætum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júlí 2014 21:16 Ronny Deila gerði Strömsgodset að norskum meisturum í fyrra. vísir/getty Norðmaðurinn Ronny Deila, þjálfari Skotlandsmeistara Celtic, var ánægður með sigurinn á KR í kvöld í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Celtic fylgdi eftir 1-0 útisigri með 4-0 sigri á Murrayfield í Edinborg í kvöld og vann einvígið samanlagt, 5-0. „Fyrri hálfleikurinn var góður, við byrjuðum vel. Við sköpuðum okkur færi, unnum boltann fljótlega aftur þegar við misstum hann og pressuðum stíft,“ sagði Deila við BBC eftir leikinn. „Við vorum svolítið kærulausir í seinni hálfleik, en maður verður að vera ánægður með úrslitin. Þetta er góð byrjun, en auðvitað er þetta ekki besti mótherjinn sem við mætum.“ Celtic mætir annaðhvort Legía Varsjá eða St. Patricks frá Írlandi í næstu umferð og ætla Skotlandsmeistararnir að styrkja hópinn fyrir átökin. „Við þurfum að kaupa leikmenn, en það verða að vera réttu spilararnir. Við gerum þetta á okkar átt, eins og félagið okkar hefur ávallt gert. Við vinnum hörðum höndum að þessu,“ sagði Ronny Deila. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Celtic fór létt með KR í Skotlandi Íslandsmeistararnir úr leik í Meistaradeildinni eftir 4-0 tap í Edinborg. 22. júlí 2014 16:48 Rúnar: Deila þarf að sanna sig strax KR mætir skoska stórliðinu Celtic í dag í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 22. júlí 2014 06:00 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Dahlmeier fannst látin Sport Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
Norðmaðurinn Ronny Deila, þjálfari Skotlandsmeistara Celtic, var ánægður með sigurinn á KR í kvöld í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Celtic fylgdi eftir 1-0 útisigri með 4-0 sigri á Murrayfield í Edinborg í kvöld og vann einvígið samanlagt, 5-0. „Fyrri hálfleikurinn var góður, við byrjuðum vel. Við sköpuðum okkur færi, unnum boltann fljótlega aftur þegar við misstum hann og pressuðum stíft,“ sagði Deila við BBC eftir leikinn. „Við vorum svolítið kærulausir í seinni hálfleik, en maður verður að vera ánægður með úrslitin. Þetta er góð byrjun, en auðvitað er þetta ekki besti mótherjinn sem við mætum.“ Celtic mætir annaðhvort Legía Varsjá eða St. Patricks frá Írlandi í næstu umferð og ætla Skotlandsmeistararnir að styrkja hópinn fyrir átökin. „Við þurfum að kaupa leikmenn, en það verða að vera réttu spilararnir. Við gerum þetta á okkar átt, eins og félagið okkar hefur ávallt gert. Við vinnum hörðum höndum að þessu,“ sagði Ronny Deila.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Celtic fór létt með KR í Skotlandi Íslandsmeistararnir úr leik í Meistaradeildinni eftir 4-0 tap í Edinborg. 22. júlí 2014 16:48 Rúnar: Deila þarf að sanna sig strax KR mætir skoska stórliðinu Celtic í dag í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 22. júlí 2014 06:00 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Dahlmeier fannst látin Sport Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
Celtic fór létt með KR í Skotlandi Íslandsmeistararnir úr leik í Meistaradeildinni eftir 4-0 tap í Edinborg. 22. júlí 2014 16:48
Rúnar: Deila þarf að sanna sig strax KR mætir skoska stórliðinu Celtic í dag í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 22. júlí 2014 06:00