Gyðingar og Arabar taka höndum saman Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. júlí 2014 19:52 MYND/TWitter Ísraelska fréttasíðan Ynet greindi frá því fyrr í þessum mánuði að rúmlega 300 manns hafi mótmæli loftárásum á Gaza af hendi ríkisstjórnar sinnar með því að kyrja skilaboðin „Gyðingar og Arabar neita að vera óvinir.“ Frasinn hefur nú farið sem eldur um sinu netheima og myndir af fólki sem halda uppi slagorðinu flæða yfir samfélagsmiðlana. Jasmin is Israeli, Osama is Palestinian. They are a happy family !#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/Oy2Rjo08V7— Abraham Gutman (@abgutman) July 21, 2014 Flestir þeirra sem birta mynd af sér eiga rætur að rekja til landana fyrir botni Miðjarðarhafs. @BalkanBeatBox join our movement ! #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/bX4bdTbVow— Abraham Gutman (@abgutman) July 14, 2014 Flestir merkja myndirnar sínar með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies @abgutman whatever we suffer, hate makes it worse.#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/hJ3DJnMtxH— Claire Hajaj (@clairehajaj) July 20, 2014 Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra mynda sem hafa ratað inn á samfélagsmiðlana að undanförnu. "My mother is Jewish. My father is Palestinian. I am their face." #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/obbDTyMi2X— Sulome Anderson (@SulomeAnderson) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014 Love>Hate #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies #Jewish #Persian #Israel #Palestine #Iran pic.twitter.com/WDWgAArR8y— Sahar E. (@Sahar_aurora) July 18, 2014 There was a siren calling people in Tel Aviv to go to bomb shelters. Even from there #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/C93Z521hRT— Abraham Gutman (@abgutman) July 12, 2014 #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies Refuse to speak the language of hatred If hatred prevails the world is a lost place pic.twitter.com/z5KfvZnHL7— Elif Şafak / Shafak (@Elif_Safak) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014 Gasa Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
Ísraelska fréttasíðan Ynet greindi frá því fyrr í þessum mánuði að rúmlega 300 manns hafi mótmæli loftárásum á Gaza af hendi ríkisstjórnar sinnar með því að kyrja skilaboðin „Gyðingar og Arabar neita að vera óvinir.“ Frasinn hefur nú farið sem eldur um sinu netheima og myndir af fólki sem halda uppi slagorðinu flæða yfir samfélagsmiðlana. Jasmin is Israeli, Osama is Palestinian. They are a happy family !#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/Oy2Rjo08V7— Abraham Gutman (@abgutman) July 21, 2014 Flestir þeirra sem birta mynd af sér eiga rætur að rekja til landana fyrir botni Miðjarðarhafs. @BalkanBeatBox join our movement ! #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/bX4bdTbVow— Abraham Gutman (@abgutman) July 14, 2014 Flestir merkja myndirnar sínar með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies @abgutman whatever we suffer, hate makes it worse.#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/hJ3DJnMtxH— Claire Hajaj (@clairehajaj) July 20, 2014 Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra mynda sem hafa ratað inn á samfélagsmiðlana að undanförnu. "My mother is Jewish. My father is Palestinian. I am their face." #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/obbDTyMi2X— Sulome Anderson (@SulomeAnderson) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014 Love>Hate #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies #Jewish #Persian #Israel #Palestine #Iran pic.twitter.com/WDWgAArR8y— Sahar E. (@Sahar_aurora) July 18, 2014 There was a siren calling people in Tel Aviv to go to bomb shelters. Even from there #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/C93Z521hRT— Abraham Gutman (@abgutman) July 12, 2014 #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies Refuse to speak the language of hatred If hatred prevails the world is a lost place pic.twitter.com/z5KfvZnHL7— Elif Şafak / Shafak (@Elif_Safak) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014
Gasa Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira