LeBron og strákarnir hans hjálpsamir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2014 23:30 LeBron James. Vísir/Getty Körfuboltakappinn LeBron James og hans fjölskylda lætur verkin tala þegar kemur að því að aðstoða fólk í heimabæ þeirra Akron í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. James gefur ekki bara peninga því hann mætir á svæðið þegar þarf að taka til hendinni. LeBron James, sem er að flestum talinn vera besti körfuboltamaður heims í dag, ákvað á dögunum að snúa aftur heim og semja við Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. LeBron hefur einnig látið til sín taka í störfum á vegum samfélagsverkefnis síns "Wheels for Education" þar sem hann aðstoðar börn á svæðinu að halda áfram í námi þrátt fyrir erfiðar aðstæður heima fyrir. LeBron James mætti um helgina ásamt sonum sínum LeBron yngri og Bryce og hjálpuðu þeir feðgar við að rífa niður hús sem er að hruni komið og verður nú endurbyggt. Í húsinu býr sjöttibekkingur sem Góðgerðasamtök Lebrons ætla að koma til aðstoðar. Lebron var með kúbeinið á lofti og reif meðal annars niður stiga og handrið fyrir framan húsið. Heimsókn Lebrons var að sjálfsögðu mikill viðburður í hverfinu og hún var einnig tekinn upp fyrir þátt Nicole Curtis "Rehab Addict" sem verður sýndur á HGTV-sjónvarpsstöðinni. Þar mun enduruppbyggingu hússins verða fylgt eftir. Fyrirtæki á svæðinu redduðu byggingarefni og öðru sem þarf til að endurgera húsið sem var að hruni komið. Vinsældir LeBron James í Bandaríkjunum hafa aukist mikið eftir að hann fór heim til Cleveland Cavaliers og þær ættu ekki að minnka við það að sjá hann taka til hendinni til að hjálpa þeim sem minna mega sína í hans bæ.LeBron James og fjölskylda hans.Vísir/Getty NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Körfuboltakappinn LeBron James og hans fjölskylda lætur verkin tala þegar kemur að því að aðstoða fólk í heimabæ þeirra Akron í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. James gefur ekki bara peninga því hann mætir á svæðið þegar þarf að taka til hendinni. LeBron James, sem er að flestum talinn vera besti körfuboltamaður heims í dag, ákvað á dögunum að snúa aftur heim og semja við Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. LeBron hefur einnig látið til sín taka í störfum á vegum samfélagsverkefnis síns "Wheels for Education" þar sem hann aðstoðar börn á svæðinu að halda áfram í námi þrátt fyrir erfiðar aðstæður heima fyrir. LeBron James mætti um helgina ásamt sonum sínum LeBron yngri og Bryce og hjálpuðu þeir feðgar við að rífa niður hús sem er að hruni komið og verður nú endurbyggt. Í húsinu býr sjöttibekkingur sem Góðgerðasamtök Lebrons ætla að koma til aðstoðar. Lebron var með kúbeinið á lofti og reif meðal annars niður stiga og handrið fyrir framan húsið. Heimsókn Lebrons var að sjálfsögðu mikill viðburður í hverfinu og hún var einnig tekinn upp fyrir þátt Nicole Curtis "Rehab Addict" sem verður sýndur á HGTV-sjónvarpsstöðinni. Þar mun enduruppbyggingu hússins verða fylgt eftir. Fyrirtæki á svæðinu redduðu byggingarefni og öðru sem þarf til að endurgera húsið sem var að hruni komið. Vinsældir LeBron James í Bandaríkjunum hafa aukist mikið eftir að hann fór heim til Cleveland Cavaliers og þær ættu ekki að minnka við það að sjá hann taka til hendinni til að hjálpa þeim sem minna mega sína í hans bæ.LeBron James og fjölskylda hans.Vísir/Getty
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira