Ísraelar draga úr herstyrk sínum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2014 00:16 VÍSIR/AFP Ísraelsher hefur dregið allverulega úr landhernaði sínum og dregið til baka flest alla hermenn sína af Gasasvæðinu í aðdraganda sjö klukkustunda vopnahlés sem fyrirhugað er á morgun. Vopnahléið, sem er af mannúðarástæðum, mun hefjast klukkan átta að íslenskum tíma en fyrri tilraunir hafa allar farið út um þúfur. Átökin á Gasa hafa nú staðið yfir í hartnær mánuð og kostað rúmlega 1800 Palestínumenn og 60 Ísraela lífið. Þrátt fyrir að ísraelsk stjórnvöld sé nú nánast búin að afturkalla alla hermenn sína hafa hörð átök geisað í nótt á hlutum Gasasvæðisins. Á annan tug Palestínumanna féll fyrir hendi ísraelskrar loftárásar nærri skýli á vegum Sameinuðu þjóðanna og hafa bandarísk stjórnvöld harðlega gagnrýnt Ísraela fyrir árásina sem þau segja „skammarlega“ í ljósi nálægðarinnar við alþjóðleg hjálparsamtök. Loftáráshernaður Ísraela gegn Palestínumönnum hófst þann áttunda júlí síðastliðinn sem svar við þrálátum loftskeytaárásum herskárra Hamas-liða. Landhernaður Ísraelshers, sem beint var gegn göngum sem Hamas hafa grafið frá Gasasvæðinu, hófst svo þann 17 sama mánaðar. Talið er að um 30 slíkum göngum hafi verið eytt á síðustu dögum og er það ein af ástæðum þess að nú er dregið úr landhernaði – Ísraelsher telur einfaldlega litla sem enga hættu stafa af göngunum lengur. Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. 1. ágúst 2014 19:14 Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Vopnahlé á Gasa Friðaumleitanir hefjast í Kæró innan tíðar. 1. ágúst 2014 07:07 Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10 Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Tíu mannst fórust í loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu. 3. ágúst 2014 16:45 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Ísraelsher hefur dregið allverulega úr landhernaði sínum og dregið til baka flest alla hermenn sína af Gasasvæðinu í aðdraganda sjö klukkustunda vopnahlés sem fyrirhugað er á morgun. Vopnahléið, sem er af mannúðarástæðum, mun hefjast klukkan átta að íslenskum tíma en fyrri tilraunir hafa allar farið út um þúfur. Átökin á Gasa hafa nú staðið yfir í hartnær mánuð og kostað rúmlega 1800 Palestínumenn og 60 Ísraela lífið. Þrátt fyrir að ísraelsk stjórnvöld sé nú nánast búin að afturkalla alla hermenn sína hafa hörð átök geisað í nótt á hlutum Gasasvæðisins. Á annan tug Palestínumanna féll fyrir hendi ísraelskrar loftárásar nærri skýli á vegum Sameinuðu þjóðanna og hafa bandarísk stjórnvöld harðlega gagnrýnt Ísraela fyrir árásina sem þau segja „skammarlega“ í ljósi nálægðarinnar við alþjóðleg hjálparsamtök. Loftáráshernaður Ísraela gegn Palestínumönnum hófst þann áttunda júlí síðastliðinn sem svar við þrálátum loftskeytaárásum herskárra Hamas-liða. Landhernaður Ísraelshers, sem beint var gegn göngum sem Hamas hafa grafið frá Gasasvæðinu, hófst svo þann 17 sama mánaðar. Talið er að um 30 slíkum göngum hafi verið eytt á síðustu dögum og er það ein af ástæðum þess að nú er dregið úr landhernaði – Ísraelsher telur einfaldlega litla sem enga hættu stafa af göngunum lengur.
Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. 1. ágúst 2014 19:14 Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Vopnahlé á Gasa Friðaumleitanir hefjast í Kæró innan tíðar. 1. ágúst 2014 07:07 Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10 Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Tíu mannst fórust í loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu. 3. ágúst 2014 16:45 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25
Kveikt á Friðarsúlunni vegna ástandsins á Gasa Yoko Ono segir að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey þann 7. ágúst vegna allra þeirra saklausu barna sem hafa látið lífið á Gasa síðustu vikur. 1. ágúst 2014 19:14
Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31. júlí 2014 22:08
Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22
Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10
Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Tíu mannst fórust í loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu. 3. ágúst 2014 16:45
Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23
Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10