

Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael.
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza
Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun.
Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins.
„Við getum ekki farið aftur á bak, til hægfara dauða,“ segir leiðtogi Hamas.
Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu.
Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum.
Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa.
Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt.
Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir.
Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi.
Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag.