Stríðni Shaq endar í réttarsalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2014 10:00 Shaquille O'Neal. Vísir/Getty Shaquille O'Neal, einn besti miðherji NBA-deildarinnar fyrr og síðar, er óhræddur við að gera grín að bæði sér og öðrum en nú hefur þessi fjórfaldi NBA-meistari gengið of langt því maður einn frá Michigan hefur höfðað skaðabótamál gegn honum og tveimur öðrum. Shaq gerði grín að veikindum mannsins þegar hann tók af sér sjálfsmynd síðasta sumar. Umræddur maður sem heitir Jahmel Binion, tók af sér mynd, sem Shaq gerði síðan grín af á bæði twitter og Instagram. Jahmel Binion er með sjaldgæfan erfðasjúkdóm sem hefur mikil áhrif á útlit hans. Hann á í erfiðleikum með að losa svita, hann hefur takmarkaðan hárvöxt og þá vantar í hann tennur. Binion höfðaði mál gegn Shaquille O'Neal og tveimur öðrum mönnum og heimtar 25 þúsund dollara í skaðabætur sem eru um 2,9 milljónir íslenskra króna. Shaquille O'Neal er þó búinn að biðja manninn afsökunar en það gerði miðherjinn í apríl síðastliðnum eftir að hann frétti af veikindum Binion. NBA Tengdar fréttir Shaq gagnrýndur fyrir að gera grín að fötluðum aðdáanda „Mér hefur verið strítt alla ævi. Fólk hefur hlegið að mér og strað á mig,“ segir Jahmel Binion. 29. apríl 2014 13:23 Shaq kaupir hlut í Kings NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal gerði mikið grín að liði Sacramento Kings er hann var að spila í NBA-deildinni. Þá kallaði hann liðið meðal annars "Queens", eða drottningar í stað kónga. 24. september 2013 13:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Shaquille O'Neal, einn besti miðherji NBA-deildarinnar fyrr og síðar, er óhræddur við að gera grín að bæði sér og öðrum en nú hefur þessi fjórfaldi NBA-meistari gengið of langt því maður einn frá Michigan hefur höfðað skaðabótamál gegn honum og tveimur öðrum. Shaq gerði grín að veikindum mannsins þegar hann tók af sér sjálfsmynd síðasta sumar. Umræddur maður sem heitir Jahmel Binion, tók af sér mynd, sem Shaq gerði síðan grín af á bæði twitter og Instagram. Jahmel Binion er með sjaldgæfan erfðasjúkdóm sem hefur mikil áhrif á útlit hans. Hann á í erfiðleikum með að losa svita, hann hefur takmarkaðan hárvöxt og þá vantar í hann tennur. Binion höfðaði mál gegn Shaquille O'Neal og tveimur öðrum mönnum og heimtar 25 þúsund dollara í skaðabætur sem eru um 2,9 milljónir íslenskra króna. Shaquille O'Neal er þó búinn að biðja manninn afsökunar en það gerði miðherjinn í apríl síðastliðnum eftir að hann frétti af veikindum Binion.
NBA Tengdar fréttir Shaq gagnrýndur fyrir að gera grín að fötluðum aðdáanda „Mér hefur verið strítt alla ævi. Fólk hefur hlegið að mér og strað á mig,“ segir Jahmel Binion. 29. apríl 2014 13:23 Shaq kaupir hlut í Kings NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal gerði mikið grín að liði Sacramento Kings er hann var að spila í NBA-deildinni. Þá kallaði hann liðið meðal annars "Queens", eða drottningar í stað kónga. 24. september 2013 13:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Shaq gagnrýndur fyrir að gera grín að fötluðum aðdáanda „Mér hefur verið strítt alla ævi. Fólk hefur hlegið að mér og strað á mig,“ segir Jahmel Binion. 29. apríl 2014 13:23
Shaq kaupir hlut í Kings NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal gerði mikið grín að liði Sacramento Kings er hann var að spila í NBA-deildinni. Þá kallaði hann liðið meðal annars "Queens", eða drottningar í stað kónga. 24. september 2013 13:30