Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 19. ágúst 2014 21:45 Helgi Már situr og hvílir sig eftir æfingu í Koparkassanum í kvöld. vísir/óój Helgi Már Magnússon bættist í hóp íslenska körfuboltaliðsins í dag þegar hann flaug til London ásamt Jóni Arnóri Stefánssyni. Helgi Már spilaði í sigrinum á Bretum í Laugardalshöllinni en missti af tapleiknum í Bosníu. „Við erum búnir að vera í sama prógrammi í sumar og allir hinir. Ég missti af leiknum í Bosníu út af vinnu og Jón Arnór út af samningsmálum," sagði Helgi Már Magnússon en reynsla hans og Jóns Arnórs verður gulls ígildi í Koparkassanum annað kvöld. „Það er alveg æðislegt að fá að vera með í þessum leik og sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda," sagði Helgi Már en hann vinnur hjá Saga Film. „Þeir eru búnir að vera mjög skilningsríkir og voru tilbúnir að leyfa mér að fara. Það var mín ákvörðun að vera heima í Bosníuleiknum vegna vinnuaðstæðna," sagði Helgi Már en hvað gerði hann til að komast inn í hlutina á fyrstu æfingunni. „Ég lagði ekki áherslu á neitt sérstakt á þessari æfingu. Ég reyndi bara að pikka upp kerfin þannig að ég þyrfti ekki að vera hugsa um þau of mikið á morgun," sagði Helgi Már en hann og Jón Arnór eru rómaðir liðsmenn og því hafa menn ekki miklar áhyggjur af þeim félögum. „Við erum ekkert að fara að þröngva einhverjum hlutum. Það sem kemur til okkar kemur og við ætlum bara að einblína á það að vinna þennan leik," sagði Helgi Már og bætti við: „Það er ekkert mál að koma inn í þetta enda erum við búnir að þekkja þessa stráka það lengi og búnir að æfa í allt sumar. Þetta voru líka bara nokkrir dagar sem við misstum úr," sagði Helgi Már en hvað með möguleikana á morgun „Þetta er góður „sjens" og við ætlum að reyna að nýta hann," sagði Helgi Már að lokum Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Guðrún Gróa ekki með meisturunum í vetur Besti varnarmaður deildarinnar flytur til Danmerkur. 19. ágúst 2014 08:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Helgi Már Magnússon bættist í hóp íslenska körfuboltaliðsins í dag þegar hann flaug til London ásamt Jóni Arnóri Stefánssyni. Helgi Már spilaði í sigrinum á Bretum í Laugardalshöllinni en missti af tapleiknum í Bosníu. „Við erum búnir að vera í sama prógrammi í sumar og allir hinir. Ég missti af leiknum í Bosníu út af vinnu og Jón Arnór út af samningsmálum," sagði Helgi Már Magnússon en reynsla hans og Jóns Arnórs verður gulls ígildi í Koparkassanum annað kvöld. „Það er alveg æðislegt að fá að vera með í þessum leik og sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda," sagði Helgi Már en hann vinnur hjá Saga Film. „Þeir eru búnir að vera mjög skilningsríkir og voru tilbúnir að leyfa mér að fara. Það var mín ákvörðun að vera heima í Bosníuleiknum vegna vinnuaðstæðna," sagði Helgi Már en hvað gerði hann til að komast inn í hlutina á fyrstu æfingunni. „Ég lagði ekki áherslu á neitt sérstakt á þessari æfingu. Ég reyndi bara að pikka upp kerfin þannig að ég þyrfti ekki að vera hugsa um þau of mikið á morgun," sagði Helgi Már en hann og Jón Arnór eru rómaðir liðsmenn og því hafa menn ekki miklar áhyggjur af þeim félögum. „Við erum ekkert að fara að þröngva einhverjum hlutum. Það sem kemur til okkar kemur og við ætlum bara að einblína á það að vinna þennan leik," sagði Helgi Már og bætti við: „Það er ekkert mál að koma inn í þetta enda erum við búnir að þekkja þessa stráka það lengi og búnir að æfa í allt sumar. Þetta voru líka bara nokkrir dagar sem við misstum úr," sagði Helgi Már en hvað með möguleikana á morgun „Þetta er góður „sjens" og við ætlum að reyna að nýta hann," sagði Helgi Már að lokum
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Guðrún Gróa ekki með meisturunum í vetur Besti varnarmaður deildarinnar flytur til Danmerkur. 19. ágúst 2014 08:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13
Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09
Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25
Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00
Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00
Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01
Guðrún Gróa ekki með meisturunum í vetur Besti varnarmaður deildarinnar flytur til Danmerkur. 19. ágúst 2014 08:30