Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 19. ágúst 2014 14:01 Jón Arnór Stefánsson á æfingu með íslenska landsliðinu á dögunum. Vísir/Daníel Jón Arnór Stefánsson er lentur í London og búinn að hitta félaga sína í karlalandsliðinu í körfubolta en Jón Arnór ætlar að spila leikinn mikilvæga í Koparkassanum annað kvöld en með sigri fer íslenska liðið langleiðina með því að tryggja sér sæti á EM. „Sumir segja „glory hunter" og það er bara þannig. Þetta er lið sem ég er búinn að spila með síðan árið 2000 og loksins er möguleiki á að gera eitthvað. Það kom líka svolítið á óvart hvað við vorum miklu betri en Bretarnir og við unnum þannig leik með stærri mun en ég hafði haldið," sagði Jón Arnór sem ákvað að skella sér í slaginn. Hann var ekki með þegar liðið vann 13 stiga sigur á Bretlandi í Laugardalshöllinni. „Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," sagði Jón Arnór en hann tók þessa ákvörðun eftir hádegismat með konunni. „Við sátum saman í sólinni eftir að hafa tekið saman hádegismat tveimur dögum fyrir Bosníuleikinn. Þá ákvað ég bara að taka slaginn og byrja allavega á Bretaleiknum. Svo eigum við Bosníu heima og við eigum möguleika á því að vinna þá heima á Íslandi. Það getur vel verið að ég taki þann leik líka," sagði Jón Arnór en Ísland fær Bosníu í heimsókn í Höllina eftir rúma viku. Jón Arnór er enn án samnings og tekur því mikla áhættu enda gætu meiðsli í þessum leik kostað hann síðasta flotta samninginn. „Vonandi verð ég búinn að semja fyrir Bosníuleikinn en áhættusamast er að spila á morgun á móti Bretum. Ég setti hlutina smá í samhengi og það að komast inn á Evrópumót er miklu nær en ég hafði haldið. Ég tek bara sjensinn," sagði Jón Arnór en það verður rætt nánar við hann í Fréttablaðinu á morgun. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson er lentur í London og búinn að hitta félaga sína í karlalandsliðinu í körfubolta en Jón Arnór ætlar að spila leikinn mikilvæga í Koparkassanum annað kvöld en með sigri fer íslenska liðið langleiðina með því að tryggja sér sæti á EM. „Sumir segja „glory hunter" og það er bara þannig. Þetta er lið sem ég er búinn að spila með síðan árið 2000 og loksins er möguleiki á að gera eitthvað. Það kom líka svolítið á óvart hvað við vorum miklu betri en Bretarnir og við unnum þannig leik með stærri mun en ég hafði haldið," sagði Jón Arnór sem ákvað að skella sér í slaginn. Hann var ekki með þegar liðið vann 13 stiga sigur á Bretlandi í Laugardalshöllinni. „Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," sagði Jón Arnór en hann tók þessa ákvörðun eftir hádegismat með konunni. „Við sátum saman í sólinni eftir að hafa tekið saman hádegismat tveimur dögum fyrir Bosníuleikinn. Þá ákvað ég bara að taka slaginn og byrja allavega á Bretaleiknum. Svo eigum við Bosníu heima og við eigum möguleika á því að vinna þá heima á Íslandi. Það getur vel verið að ég taki þann leik líka," sagði Jón Arnór en Ísland fær Bosníu í heimsókn í Höllina eftir rúma viku. Jón Arnór er enn án samnings og tekur því mikla áhættu enda gætu meiðsli í þessum leik kostað hann síðasta flotta samninginn. „Vonandi verð ég búinn að semja fyrir Bosníuleikinn en áhættusamast er að spila á morgun á móti Bretum. Ég setti hlutina smá í samhengi og það að komast inn á Evrópumót er miklu nær en ég hafði haldið. Ég tek bara sjensinn," sagði Jón Arnór en það verður rætt nánar við hann í Fréttablaðinu á morgun.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00
Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00