63 prósent gyðinga efast um framtíð sína Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 21:58 VÍSIR/AFP Um tveir þriðju hlutar breskra gyðinga eru farnir að efast um hvort þeir eigi sér framtíð í landinu í ljósi aukinnar gyðingaandúðar og mótmæla vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa á síðustu vikum. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem tímaritið Jewish Chronicle lét framkvæma á dögunum. 150 manns voru spurðir: „Hefur þú eða vinir þínir rætt um hvort gyðingar eigi sér framtíð á Bretlandseyjum síðan að mótmælin gegn stríðinu á Gasa hófust?“ Liðlega 63 prósent svarenda sögðu já. Alls var tilkynnt um 240 hatursglæpi gegn gyðingum í júlí og er það næstmesti fjöldi tilfella í einum mánuði síðan mælingar hófust. Brotunum tók að fjölda í byrjun aprílmánaðar en tilkynningar eru tvöfalt fleiri í ár en alla jafna. Ekki hafa jafn mörg tilfelli verið skráð síðan stríð braust út á Gasa árið 2009 með þeim afleiðingum að 1400 Palestínumenn létu lífið. „Ég bjó áður í Ísrael en nú sé ég eftir því að hafa komið til Bretlands. Ég skil ekki allt hatrið hérna, alla gyðingaandúðina, í ljósi þess að við erum nú öll bresk,“ er haft eftir Carole Sewelson, einum þátttakandanum í könnunni. Verslunareigandinn Glen Cohen sagði við sama tilefni: „Ég hugsa oft um það að fara héðan. Ég elskað landið, en það eru til sólríkari löndi þar sem spennan er ekki jafn mikil“ Alls segja 80 prósent gyðinga að þeim sé kennt um ódæðisverkin á Gasa ströndinni og sjö af hverjum tíu segjast finna áþreifanlega fyrir aukinni gyðingaandúð. Talið er að ungir, íslamskir karlmenn, standi á bak við bróðurpart svívirðinganna í garð gyðinga á Bretlandseyjum. Gasa Tengdar fréttir Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25 Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30 Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Um tveir þriðju hlutar breskra gyðinga eru farnir að efast um hvort þeir eigi sér framtíð í landinu í ljósi aukinnar gyðingaandúðar og mótmæla vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa á síðustu vikum. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem tímaritið Jewish Chronicle lét framkvæma á dögunum. 150 manns voru spurðir: „Hefur þú eða vinir þínir rætt um hvort gyðingar eigi sér framtíð á Bretlandseyjum síðan að mótmælin gegn stríðinu á Gasa hófust?“ Liðlega 63 prósent svarenda sögðu já. Alls var tilkynnt um 240 hatursglæpi gegn gyðingum í júlí og er það næstmesti fjöldi tilfella í einum mánuði síðan mælingar hófust. Brotunum tók að fjölda í byrjun aprílmánaðar en tilkynningar eru tvöfalt fleiri í ár en alla jafna. Ekki hafa jafn mörg tilfelli verið skráð síðan stríð braust út á Gasa árið 2009 með þeim afleiðingum að 1400 Palestínumenn létu lífið. „Ég bjó áður í Ísrael en nú sé ég eftir því að hafa komið til Bretlands. Ég skil ekki allt hatrið hérna, alla gyðingaandúðina, í ljósi þess að við erum nú öll bresk,“ er haft eftir Carole Sewelson, einum þátttakandanum í könnunni. Verslunareigandinn Glen Cohen sagði við sama tilefni: „Ég hugsa oft um það að fara héðan. Ég elskað landið, en það eru til sólríkari löndi þar sem spennan er ekki jafn mikil“ Alls segja 80 prósent gyðinga að þeim sé kennt um ódæðisverkin á Gasa ströndinni og sjö af hverjum tíu segjast finna áþreifanlega fyrir aukinni gyðingaandúð. Talið er að ungir, íslamskir karlmenn, standi á bak við bróðurpart svívirðinganna í garð gyðinga á Bretlandseyjum.
Gasa Tengdar fréttir Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25 Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30 Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43
Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25
Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30
Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52