Bendtner búinn að finna sér lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2014 13:00 Bendtner er gjarn á að koma sér í vandræði. Vísir/Getty Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur skrifað undir þriggja ára samning við Wolfsburg. Bendtner kemur til þýska liðsins án greiðslu, en samningur hans við Arsenal rann út í sumar. Bendtner, sem hefur verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir annað en afrek á fótboltavellinum, lék átta deildarleiki með Arsenal á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk. Bendtner lék alls 171 leik með Arsenal og skoraði 47 mörk. Hann var í þrígang lánaður til annarra liða; Birmingham (2006-07), Sunderland (2011-12) og Juventus (2012-13). Bendtner hefur leikið 58 leiki með danska landsliðinu og skorað 24 mörk. Þýski boltinn Tengdar fréttir Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4. desember 2013 13:05 Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. 6. september 2012 16:30 Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1. janúar 2014 17:28 Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4. mars 2013 17:53 Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1. janúar 2014 14:07 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. 2. september 2012 10:00 Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12. nóvember 2013 15:00 Lamdi leigubíl með beltinu sínu Daninn Nicklas Bendtner þarf að útskýra fyrir vinnuveitendum sínum, Arsenal, hvað hann var nákvæmlega að gera í Kaupmannahöfn á þriðjudag. 14. mars 2014 15:30 Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26. nóvember 2013 09:36 Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5. desember 2013 15:15 Bendtner og félagar kíktu á Gunnar í kvöld Minnst þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal voru á meðal áhorfenda á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í kvöld. 8. mars 2014 23:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur skrifað undir þriggja ára samning við Wolfsburg. Bendtner kemur til þýska liðsins án greiðslu, en samningur hans við Arsenal rann út í sumar. Bendtner, sem hefur verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir annað en afrek á fótboltavellinum, lék átta deildarleiki með Arsenal á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk. Bendtner lék alls 171 leik með Arsenal og skoraði 47 mörk. Hann var í þrígang lánaður til annarra liða; Birmingham (2006-07), Sunderland (2011-12) og Juventus (2012-13). Bendtner hefur leikið 58 leiki með danska landsliðinu og skorað 24 mörk.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4. desember 2013 13:05 Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. 6. september 2012 16:30 Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1. janúar 2014 17:28 Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4. mars 2013 17:53 Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1. janúar 2014 14:07 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. 2. september 2012 10:00 Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12. nóvember 2013 15:00 Lamdi leigubíl með beltinu sínu Daninn Nicklas Bendtner þarf að útskýra fyrir vinnuveitendum sínum, Arsenal, hvað hann var nákvæmlega að gera í Kaupmannahöfn á þriðjudag. 14. mars 2014 15:30 Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26. nóvember 2013 09:36 Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5. desember 2013 15:15 Bendtner og félagar kíktu á Gunnar í kvöld Minnst þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal voru á meðal áhorfenda á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í kvöld. 8. mars 2014 23:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4. desember 2013 13:05
Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. 6. september 2012 16:30
Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1. janúar 2014 17:28
Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4. mars 2013 17:53
Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1. janúar 2014 14:07
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. 2. september 2012 10:00
Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12. nóvember 2013 15:00
Lamdi leigubíl með beltinu sínu Daninn Nicklas Bendtner þarf að útskýra fyrir vinnuveitendum sínum, Arsenal, hvað hann var nákvæmlega að gera í Kaupmannahöfn á þriðjudag. 14. mars 2014 15:30
Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26. nóvember 2013 09:36
Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5. desember 2013 15:15
Bendtner og félagar kíktu á Gunnar í kvöld Minnst þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal voru á meðal áhorfenda á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í kvöld. 8. mars 2014 23:30