Vopnahléið á Gasa framlengt um fimm daga Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2014 21:12 Azzam al-Ahmed, aðalsamningamaður Palestínu ásamt einum af leiðtogum Hamas-samtakana, Musa Abu Marzuk Vísir/AFP Ísraelar og Palestínumenn hafa framlengt yfirstandandi vopnahlé eftir að ekki tókst að ná samkomulagi um varanlega lausn. Þetta hefur fréttaveitan BBC eftir egypskum ráðamönnum. Vopnahléið sem samið var um mun standa yfir í fimm sólarhringa en fyrri drög gerðu ráð fyrir 72-framlengingu. „Það mun vara í fimm daga,“ sagði einn af samningamönnum Palestínu, Azzam al-Ahmed, í kvöld og bætti við að enn ætti þó eftir að ná samkomulagi í mörgum veigamiklum þáttum. Kröfur Palestínumanna gagna meðal annars út á að Ísraelsmenn heimili takmarkaðan flutning hjálpargagna inn á Gasaströndina en hafi svæðið þó enn í herkví. Ísraelsmenn hafa enn ekki tjáð sig um vopnahléið. Vopnahlé, sem staðið hefur yfir frá því á sunnudagskvöld, átti að enda á miðnætti en fréttir bárust af flugskeytaárás frá Gasasvæðinu skömmu eftir klukkan 21 á staðartíma í kvöld. Hamas segir eldflaugina ekki hafa verið á þeirra vegum. Gasa Tengdar fréttir Vopnahléinu á Gasa lýkur á miðnætti Samninganefnd Palestínumanna metur nú tillögur Egypta í deilunni við Ísraela en vopnahléið á Gasaströndinni rennur út á miðnætti í kvöld. 13. ágúst 2014 08:36 Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00 Íslendingur á Gasa: Erfiðast að horfa upp á börnin Sáttasemjarar í Egyptalandi keppast nú við að miðla málum milli Ísraels- og Palestínumanna, en þriggja sólarhringa vopnahlé rennur út á miðnætti í kvöld. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem hefur starfað á Gasa segir mikla spennu á svæðinu. 13. ágúst 2014 18:45 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Litlar horfur á vopnahléi á Gaza Þrátefli í samningaviðræðum. Palestínumenn skjóta enn eldflaugum yfir til Ísraels og fjórir féllu á Gaza í dag. 10. ágúst 2014 19:53 Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30 Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27 Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Ísraelar og Palestínumenn hafa framlengt yfirstandandi vopnahlé eftir að ekki tókst að ná samkomulagi um varanlega lausn. Þetta hefur fréttaveitan BBC eftir egypskum ráðamönnum. Vopnahléið sem samið var um mun standa yfir í fimm sólarhringa en fyrri drög gerðu ráð fyrir 72-framlengingu. „Það mun vara í fimm daga,“ sagði einn af samningamönnum Palestínu, Azzam al-Ahmed, í kvöld og bætti við að enn ætti þó eftir að ná samkomulagi í mörgum veigamiklum þáttum. Kröfur Palestínumanna gagna meðal annars út á að Ísraelsmenn heimili takmarkaðan flutning hjálpargagna inn á Gasaströndina en hafi svæðið þó enn í herkví. Ísraelsmenn hafa enn ekki tjáð sig um vopnahléið. Vopnahlé, sem staðið hefur yfir frá því á sunnudagskvöld, átti að enda á miðnætti en fréttir bárust af flugskeytaárás frá Gasasvæðinu skömmu eftir klukkan 21 á staðartíma í kvöld. Hamas segir eldflaugina ekki hafa verið á þeirra vegum.
Gasa Tengdar fréttir Vopnahléinu á Gasa lýkur á miðnætti Samninganefnd Palestínumanna metur nú tillögur Egypta í deilunni við Ísraela en vopnahléið á Gasaströndinni rennur út á miðnætti í kvöld. 13. ágúst 2014 08:36 Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00 Íslendingur á Gasa: Erfiðast að horfa upp á börnin Sáttasemjarar í Egyptalandi keppast nú við að miðla málum milli Ísraels- og Palestínumanna, en þriggja sólarhringa vopnahlé rennur út á miðnætti í kvöld. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem hefur starfað á Gasa segir mikla spennu á svæðinu. 13. ágúst 2014 18:45 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Litlar horfur á vopnahléi á Gaza Þrátefli í samningaviðræðum. Palestínumenn skjóta enn eldflaugum yfir til Ísraels og fjórir féllu á Gaza í dag. 10. ágúst 2014 19:53 Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30 Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27 Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Vopnahléinu á Gasa lýkur á miðnætti Samninganefnd Palestínumanna metur nú tillögur Egypta í deilunni við Ísraela en vopnahléið á Gasaströndinni rennur út á miðnætti í kvöld. 13. ágúst 2014 08:36
Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00
Íslendingur á Gasa: Erfiðast að horfa upp á börnin Sáttasemjarar í Egyptalandi keppast nú við að miðla málum milli Ísraels- og Palestínumanna, en þriggja sólarhringa vopnahlé rennur út á miðnætti í kvöld. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem hefur starfað á Gasa segir mikla spennu á svæðinu. 13. ágúst 2014 18:45
Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02
Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52
Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04
Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06
Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17
Litlar horfur á vopnahléi á Gaza Þrátefli í samningaviðræðum. Palestínumenn skjóta enn eldflaugum yfir til Ísraels og fjórir féllu á Gaza í dag. 10. ágúst 2014 19:53
Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30
Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27
Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01