Hollur og góður sætkartöflu drykkur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 28. ágúst 2014 16:00 Vísir/Getty Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. Þær innihalda meðal annars A vítamín, C vítamín, járn, magnesíum og kalk. Þær eru því frábærar í eldamennskuna og í drykki í stað óhollrar sætu. Hér kemur uppskrift af bragðgóðum og hollum drykk sem er frábær þegar löngunin í eitthvað sætt hellist yfir.Hráefni sem þarf í drykkinn: 1/2 lífræn sæt kartafla 1 lítill frosinn banani 2 steinlausar döðlur 1 og 1/2 bolli möndlumjólk 3 ísmolar 1/4 teskeið kanillLeiðbeiningar: Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél þangað til að áferðin er orðin mjúk. Hellið í glas og stráið örlitlum kanil yfir. Drekkið og njótið! Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið
Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. Þær innihalda meðal annars A vítamín, C vítamín, járn, magnesíum og kalk. Þær eru því frábærar í eldamennskuna og í drykki í stað óhollrar sætu. Hér kemur uppskrift af bragðgóðum og hollum drykk sem er frábær þegar löngunin í eitthvað sætt hellist yfir.Hráefni sem þarf í drykkinn: 1/2 lífræn sæt kartafla 1 lítill frosinn banani 2 steinlausar döðlur 1 og 1/2 bolli möndlumjólk 3 ísmolar 1/4 teskeið kanillLeiðbeiningar: Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél þangað til að áferðin er orðin mjúk. Hellið í glas og stráið örlitlum kanil yfir. Drekkið og njótið!
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið