Varar við stormi á sunnudag Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2014 12:13 Veðurstofan vill beina þeim orðum til fólks að þar sem þetta sé fyrsta óveðrið eftir sumarið, að festa niður hluti sem geta fokið. Vísir/Getty Veðurstofan varar við stormi sem gengur yfir landið á sunnudaginn, en þetta eru leifar hitabeltislægðarinnar Cristobal sem olli tjóni á eyjum í Karíbahafi um helgina. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að búast megi við suðaustan og austanvindi, 15 til 25 metrum á sekúndu. „Mjög snarpar vindhviður við fjöll. Talsverð rigning víða um land og mikil úrkoma SA-til. Heldur hægari vindur undir kvöld. Hiti 10 til 16 stig. Um hlýtt loft er að ræða og mun öll úrkoman falla sem rigning, einnig á hæstu jöklum.“ Veðurstofan vill beina þeim orðum til fólks að þar sem þetta sé fyrsta óveðrið eftir sumarið, að festa niður hluti sem geta fokið. „Enn er nokkur óvissa um hversu slæmt nákvæmlega veðrið verður, en eftir því sem nær líður að sunndeginum minnkar óvissan í veðurspánni. Það má þó þegar gera ráð fyrir sérlega vinda- og vætusömum sunnudegi.“ „Hitabeltislægðin Cristobal olli tjóni á eyjunum við Karíbahaf um helgina. Á þriðjudaginn náði Cristobal styrk fyrsta stigs fellibyls. Þegar þetta er skrifað (kl. 12 fim. 28. ágúst) er Cristobl staddur um 700 km A af A-strönd Bandaríkjanna og er á leið NA. Vanalega minnka fellibylir þegar þeir fara til norðurs yfir kaldari sjó. Spár gera ráð fyrir að þegar Cristobal nálgist Nýfundnaland mæti hann köldu lofti sem streymir til SA af Labrador hafi og það ásamt samspili við háloftavindröst viðheldur styrk hans að nokkru leyti. Það má því segja að lægðin sem veldur óveðrinu á sunndag séu leifarnar af fellibylnum Cristobal.“ Veður Mest lesið Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira
Veðurstofan varar við stormi sem gengur yfir landið á sunnudaginn, en þetta eru leifar hitabeltislægðarinnar Cristobal sem olli tjóni á eyjum í Karíbahafi um helgina. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að búast megi við suðaustan og austanvindi, 15 til 25 metrum á sekúndu. „Mjög snarpar vindhviður við fjöll. Talsverð rigning víða um land og mikil úrkoma SA-til. Heldur hægari vindur undir kvöld. Hiti 10 til 16 stig. Um hlýtt loft er að ræða og mun öll úrkoman falla sem rigning, einnig á hæstu jöklum.“ Veðurstofan vill beina þeim orðum til fólks að þar sem þetta sé fyrsta óveðrið eftir sumarið, að festa niður hluti sem geta fokið. „Enn er nokkur óvissa um hversu slæmt nákvæmlega veðrið verður, en eftir því sem nær líður að sunndeginum minnkar óvissan í veðurspánni. Það má þó þegar gera ráð fyrir sérlega vinda- og vætusömum sunnudegi.“ „Hitabeltislægðin Cristobal olli tjóni á eyjunum við Karíbahaf um helgina. Á þriðjudaginn náði Cristobal styrk fyrsta stigs fellibyls. Þegar þetta er skrifað (kl. 12 fim. 28. ágúst) er Cristobl staddur um 700 km A af A-strönd Bandaríkjanna og er á leið NA. Vanalega minnka fellibylir þegar þeir fara til norðurs yfir kaldari sjó. Spár gera ráð fyrir að þegar Cristobal nálgist Nýfundnaland mæti hann köldu lofti sem streymir til SA af Labrador hafi og það ásamt samspili við háloftavindröst viðheldur styrk hans að nokkru leyti. Það má því segja að lægðin sem veldur óveðrinu á sunndag séu leifarnar af fellibylnum Cristobal.“
Veður Mest lesið Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira