Meira gert úr lekamálinu en öðrum áður Linda Blöndal skrifar 27. ágúst 2014 19:06 Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Umboðsmaður hóf formlega athugun á málinu á mánudag með þriðja bréfinu sem hann sendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þar sem hann krefst enn nánari skýringa á samskiptum hennar við Stefán Eiríksson, lögreglustjóra og skal bréfinu svarað fyrir 10.september. Fleiri lekamál en minni rannsókn Brynjar Níelsson segir dæmi, líkt og þegar gögn láku út frá Fjármálaeftirlitinu til DV, um að lekamál hafi ekki haft viðlíkar afleiðingar og þetta mál. Málið núna sé fordæmalaust en í sínum huga sé það aðallega pólitískt. Í svari sínu á Alþingi í júní sagðist Hanna Birna engin deili vita á rannsókn lögreglu á lekanum. Í nýjum gögnum umboðsmanns sést þó að mánuðina á undan hafði hún marg sinnis verið í samskiptum við Stefán Eiríksson lögreglustjóra út af málinu samkvæmt því sem umboðsmaður birtir af viðtali sínu við hann í bréfinu frá á mánudag.Eðlilegar áhyggjur af gögnum Brynjar telur að Hanna Birna hafi ekki sagt þinginu ósatt þar sem hún hafi ekki vitað af neinum efnisatriðum málsins. Skiljanlegt sé að hún hafi haft samband við lögreglu á meðan rannsókninni stóð til að fullvissa sig um að aðrar viðkvæmar upplýsingar, sem lögregla fékk meðfram gögnum lekamálsins, væru tryggðar en þær snúi sumar að öryggi íslenska ríkisins. Umboðsmaður tjáir sig ekki Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis vildi ekki tjá sig um málið í dag en taka má fram að athugun umboðsmanns er alveg aðskilin sakamálinu sem beinist að meintum leka hjá aðstoðarmanni innanríkisráðherra sem var ákærður fyrr í mánuðinum og gögn umboðsmanns eru að jafnaði ekki notuð sem gögn í dómsmálum. Alþingi Lekamálið Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira
Umboðsmaður hóf formlega athugun á málinu á mánudag með þriðja bréfinu sem hann sendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þar sem hann krefst enn nánari skýringa á samskiptum hennar við Stefán Eiríksson, lögreglustjóra og skal bréfinu svarað fyrir 10.september. Fleiri lekamál en minni rannsókn Brynjar Níelsson segir dæmi, líkt og þegar gögn láku út frá Fjármálaeftirlitinu til DV, um að lekamál hafi ekki haft viðlíkar afleiðingar og þetta mál. Málið núna sé fordæmalaust en í sínum huga sé það aðallega pólitískt. Í svari sínu á Alþingi í júní sagðist Hanna Birna engin deili vita á rannsókn lögreglu á lekanum. Í nýjum gögnum umboðsmanns sést þó að mánuðina á undan hafði hún marg sinnis verið í samskiptum við Stefán Eiríksson lögreglustjóra út af málinu samkvæmt því sem umboðsmaður birtir af viðtali sínu við hann í bréfinu frá á mánudag.Eðlilegar áhyggjur af gögnum Brynjar telur að Hanna Birna hafi ekki sagt þinginu ósatt þar sem hún hafi ekki vitað af neinum efnisatriðum málsins. Skiljanlegt sé að hún hafi haft samband við lögreglu á meðan rannsókninni stóð til að fullvissa sig um að aðrar viðkvæmar upplýsingar, sem lögregla fékk meðfram gögnum lekamálsins, væru tryggðar en þær snúi sumar að öryggi íslenska ríkisins. Umboðsmaður tjáir sig ekki Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis vildi ekki tjá sig um málið í dag en taka má fram að athugun umboðsmanns er alveg aðskilin sakamálinu sem beinist að meintum leka hjá aðstoðarmanni innanríkisráðherra sem var ákærður fyrr í mánuðinum og gögn umboðsmanns eru að jafnaði ekki notuð sem gögn í dómsmálum.
Alþingi Lekamálið Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira