Höllin verður að syngja afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2014 14:30 Ragnar Ágúst Nathanaelsson. Vísir/Daníel Tveir leikmenn íslenska körfuboltalandsliðsins halda upp á afmælið sitt í dag og það efast enginn um hvað strákarnir óska sér í afmælisgjöf. Ragnar Ágúst Nathanaelsson, 218 sm miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, heldur upp á 23 ára afmælið sitt í dag og framherjinn Helgi Már Magnússon heldur upp á 32 ára afmælið sitt. Ragnar, Helgi Már og félagar hans í íslenska landsliðinu mæta Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld og tryggja sér sæti á EM með sigri eða hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum. Ragnar fékk ekki mikið að spreyta sig í leikjum við Bretland en fékk fullt af mínútum í fyrri leiknum gegn Bosníumönnum þar sem hæð hans nýttist vel í baráttunni við stóru strákana í bosníska liðinu. Meiðsli fyrirliðans Hlyns Bæringsson gæti orðið til þess að Ragnar spili meira í kvöld. Helgi Már kom inn í íslenska liðið fyrir leikinn við Bretland í London og skoraði eina af mikilvægustu körfum íslenska liðsins þegar hann kom Íslandi yfir rétt áður en þriðji leikhlutinn rann út. Það er uppselt á leikinn í Höllinni í kvöld og ég efast ekki um að Höllin syngi öll afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Má, jafnvel bæði fyrir og eftir leik (ef EM sætið er í höfn). Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00 Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. 27. ágúst 2014 15:45 Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Tveir leikmenn íslenska körfuboltalandsliðsins halda upp á afmælið sitt í dag og það efast enginn um hvað strákarnir óska sér í afmælisgjöf. Ragnar Ágúst Nathanaelsson, 218 sm miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, heldur upp á 23 ára afmælið sitt í dag og framherjinn Helgi Már Magnússon heldur upp á 32 ára afmælið sitt. Ragnar, Helgi Már og félagar hans í íslenska landsliðinu mæta Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld og tryggja sér sæti á EM með sigri eða hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum. Ragnar fékk ekki mikið að spreyta sig í leikjum við Bretland en fékk fullt af mínútum í fyrri leiknum gegn Bosníumönnum þar sem hæð hans nýttist vel í baráttunni við stóru strákana í bosníska liðinu. Meiðsli fyrirliðans Hlyns Bæringsson gæti orðið til þess að Ragnar spili meira í kvöld. Helgi Már kom inn í íslenska liðið fyrir leikinn við Bretland í London og skoraði eina af mikilvægustu körfum íslenska liðsins þegar hann kom Íslandi yfir rétt áður en þriðji leikhlutinn rann út. Það er uppselt á leikinn í Höllinni í kvöld og ég efast ekki um að Höllin syngi öll afmælissönginn fyrir Ragnar og Helga Má, jafnvel bæði fyrir og eftir leik (ef EM sætið er í höfn).
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00 Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. 27. ágúst 2014 15:45 Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Ragnar: Spennandi að sjá hvort það verða jafnmikil læti hérna og í Bosníu Ragnar Ágúst Nathanaelsson gæti fengið stærra hlutverk en oft áður þegar Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi í kvöld. Bosníumenn koma þá í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM og íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti á EM. 27. ágúst 2014 17:00
Haukur Helgi: Þessi leikur á eftir að lifa í minningunni Ísland getur tryggt sér sæti á EM 2015 í körfuboltameð sigri á Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 11:30
Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00
Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00
Hlynur: Raggi getur margt sem ég get ekki Íslenska körfuboltalandsliðið spilar einn sinn mikilvægasta leik í kvöld þegar Bosníumenn koma í heimsókn í Laugardalshöll í lokaleik liðanna í undankeppni EM. 27. ágúst 2014 15:45
Logi: Ætlum að ná í miðann á EM sjálfir Ísland fer á EM í körfubolta með sigri gegn Bosníu í Laugardalshöll í kvöld. 27. ágúst 2014 12:30
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum