Lekamálið: Breytingarnar kynntar ráðherrum í fyrramálið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2014 17:46 Hanna Birna Kristjánsdóttir. Vísir/GVA Forsætisráðherra mun kynna fyrir ráðherrum á ríkisstjórnarfundi í fyrramálið hver muni taka við málefnum dóms- og ákæruvaldsins. Í kjölfarið verður forseta Íslands tillagan að breytingunni send forseta Íslands til staðfestingar. Sem kunnugt er hefur Hanna Birna Kristjándóttir innanríkisráðherra beðist undan málaflokkinum í kjölfar þess að aðstoðarmaður hennar, Gísli Freyr Valþórsson, var ákærður í lekamálinu svonefnda. Er Gísli Freyr grunaður um að hafa lekið minnisblaði með viðkvæmum upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla. Var aðstoðarmaðurinn leystur frá störfum í kjölfar ákærunnar. Talið er að málaflokkurinn verði áfram á hendi Sjálfstæðismanna frekar en að hann færist til Framsóknarmanna. Óvíst er hvort málaflokkurinn verði á ábyrgð annars ráðherra eða hvort hreinlega tveir ráðherrar skipti um stöðu. Lekamálið Tengdar fréttir Ráðherra biðst undan dómsmálum Innanríkisráðherra hefur farið fram á að vera leystur undan skyldum sínum sem ráðherra dómsmála meðan ákæra gegn Gísla Frey Valdórssyni er til meðferðar hjá dómstólum. 16. ágúst 2014 11:00 Lekamálið: Ánægðir með skýringar Hönnu Birnu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra gerði grein fyrir sinni hlið á „lekamálinu“ svo kallaða á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum í gær. 20. ágúst 2014 09:18 Ráðherra getur verið sóttur til saka Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, ætlar að segja sig frá málefnum sem hafa með ákæruvald og dómstóla að gera, meðan dómsmál stendur yfir gegn aðstoðarmanni hennar, Gísla Frey Valdórssyni. 16. ágúst 2014 21:30 Framsókn mun ekki styðja vantrauststillögu á Hönnu Birnu Enn á eftir að ákveða hver tekur við skyldum Hönnu Birnu. 18. ágúst 2014 19:30 „Mér finnst blóðhundarnir vilja meira blóð“ „Það er ekki mikið að í íslensku samfélagi ef þetta heldur okkur uppteknum í fjóra mánuði. Það er algjör steypa að þetta sé fyrsta frétt viku eftir viku,“ segir þingflokksformaður Framsóknar. 18. ágúst 2014 07:00 „Ljóst er að innanríkisráðherra er vanhæf og rúin trausti" Píratar boða vantrauststillögu á Hönnu Birnu. 17. ágúst 2014 12:39 Þingnefnd boðar opinn fund um lekamálið Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar boðar opinn fund í nefndinni um lekamálið. Ekkert verði gert til að trufla skoðun Umboðsmanns Alþingis á málinu. 22. ágúst 2014 15:24 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Forsætisráðherra mun kynna fyrir ráðherrum á ríkisstjórnarfundi í fyrramálið hver muni taka við málefnum dóms- og ákæruvaldsins. Í kjölfarið verður forseta Íslands tillagan að breytingunni send forseta Íslands til staðfestingar. Sem kunnugt er hefur Hanna Birna Kristjándóttir innanríkisráðherra beðist undan málaflokkinum í kjölfar þess að aðstoðarmaður hennar, Gísli Freyr Valþórsson, var ákærður í lekamálinu svonefnda. Er Gísli Freyr grunaður um að hafa lekið minnisblaði með viðkvæmum upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla. Var aðstoðarmaðurinn leystur frá störfum í kjölfar ákærunnar. Talið er að málaflokkurinn verði áfram á hendi Sjálfstæðismanna frekar en að hann færist til Framsóknarmanna. Óvíst er hvort málaflokkurinn verði á ábyrgð annars ráðherra eða hvort hreinlega tveir ráðherrar skipti um stöðu.
Lekamálið Tengdar fréttir Ráðherra biðst undan dómsmálum Innanríkisráðherra hefur farið fram á að vera leystur undan skyldum sínum sem ráðherra dómsmála meðan ákæra gegn Gísla Frey Valdórssyni er til meðferðar hjá dómstólum. 16. ágúst 2014 11:00 Lekamálið: Ánægðir með skýringar Hönnu Birnu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra gerði grein fyrir sinni hlið á „lekamálinu“ svo kallaða á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum í gær. 20. ágúst 2014 09:18 Ráðherra getur verið sóttur til saka Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, ætlar að segja sig frá málefnum sem hafa með ákæruvald og dómstóla að gera, meðan dómsmál stendur yfir gegn aðstoðarmanni hennar, Gísla Frey Valdórssyni. 16. ágúst 2014 21:30 Framsókn mun ekki styðja vantrauststillögu á Hönnu Birnu Enn á eftir að ákveða hver tekur við skyldum Hönnu Birnu. 18. ágúst 2014 19:30 „Mér finnst blóðhundarnir vilja meira blóð“ „Það er ekki mikið að í íslensku samfélagi ef þetta heldur okkur uppteknum í fjóra mánuði. Það er algjör steypa að þetta sé fyrsta frétt viku eftir viku,“ segir þingflokksformaður Framsóknar. 18. ágúst 2014 07:00 „Ljóst er að innanríkisráðherra er vanhæf og rúin trausti" Píratar boða vantrauststillögu á Hönnu Birnu. 17. ágúst 2014 12:39 Þingnefnd boðar opinn fund um lekamálið Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar boðar opinn fund í nefndinni um lekamálið. Ekkert verði gert til að trufla skoðun Umboðsmanns Alþingis á málinu. 22. ágúst 2014 15:24 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Ráðherra biðst undan dómsmálum Innanríkisráðherra hefur farið fram á að vera leystur undan skyldum sínum sem ráðherra dómsmála meðan ákæra gegn Gísla Frey Valdórssyni er til meðferðar hjá dómstólum. 16. ágúst 2014 11:00
Lekamálið: Ánægðir með skýringar Hönnu Birnu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra gerði grein fyrir sinni hlið á „lekamálinu“ svo kallaða á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum í gær. 20. ágúst 2014 09:18
Ráðherra getur verið sóttur til saka Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, ætlar að segja sig frá málefnum sem hafa með ákæruvald og dómstóla að gera, meðan dómsmál stendur yfir gegn aðstoðarmanni hennar, Gísla Frey Valdórssyni. 16. ágúst 2014 21:30
Framsókn mun ekki styðja vantrauststillögu á Hönnu Birnu Enn á eftir að ákveða hver tekur við skyldum Hönnu Birnu. 18. ágúst 2014 19:30
„Mér finnst blóðhundarnir vilja meira blóð“ „Það er ekki mikið að í íslensku samfélagi ef þetta heldur okkur uppteknum í fjóra mánuði. Það er algjör steypa að þetta sé fyrsta frétt viku eftir viku,“ segir þingflokksformaður Framsóknar. 18. ágúst 2014 07:00
„Ljóst er að innanríkisráðherra er vanhæf og rúin trausti" Píratar boða vantrauststillögu á Hönnu Birnu. 17. ágúst 2014 12:39
Þingnefnd boðar opinn fund um lekamálið Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar boðar opinn fund í nefndinni um lekamálið. Ekkert verði gert til að trufla skoðun Umboðsmanns Alþingis á málinu. 22. ágúst 2014 15:24