Dómarinn sem missti aldrei af leik hættur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2014 18:00 Dick Bavetta dæmdi langt fram á áttræðisaldur. Vísir/Getty Dick Bavetta hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir 39 ára feril sem dómari í NBA-deildinni. Bavetta, sem verður 75 ára í desember, þreytti frumraun sína í NBA þegar hann dæmdi leik New York Knicks og Boston Celtics í Madison Square Garden 2. desember 1975. Alls dæmdi Bavetta, sem starfaði sem verðbréfasali á Wall Street áður en hann byrjaði að dæma, 2635 leiki í deildarkeppninni í röð, sem er met. Bavetta missti aldrei af leik sem hann var settur á. Þá dæmdi Bavetta 270 leiki úrslitakeppni, 27 leiki í lokaúrslitum, þrjá stjörnuleiki, auk þess sem hann dæmdi á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992, fyrstur NBA-dómara. „Fyrir mína hönd og Bavetta-fjölskyldunnar vil ég þakka NBA-fjölskyldunni og dómarasamtökunum fyrir þann heiður og forréttindi að hafa fengið að dæma í 39 frábær ár,“ sagði Bavetta þegar tilkynnt var um ákvörðun hans að leggja flautuna á hilluna. „Ég er stoltastur að hafa aldrei misst af leik sem ég var settur á á ferlinum, hvort sem það var í deildar- eða úrslitakeppni. Þetta hefur verið frábær tími.“ Síðasti leikurinn sem Bavetta dæmdi í NBA var á milli Boston og Cleveland Cavaliers 12. apríl síðastliðinn.Veteran referee Dick Bavetta, who officiated 2,635 consecutive regular season games, is retiring ... pic.twitter.com/f0EokKxHrB— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 One of Dick Bavetta's all-time great moments didn't take place in a game #BarkleyvsBavetta http://t.co/1d4hRMF9Tk pic.twitter.com/GesYZTJpLG— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 Take a look back at the nearly 40-year career of referee Dick Bavetta http://t.co/cEYsyr9w5s #InsideStuff pic.twitter.com/QaRe5jrrVA— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 This photo tribute to Dick Bavetta's career as an NBA ref sums things up quite nicely ... http://t.co/kCWVgxkQcx pic.twitter.com/oBu4grQKwS— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Dick Bavetta hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir 39 ára feril sem dómari í NBA-deildinni. Bavetta, sem verður 75 ára í desember, þreytti frumraun sína í NBA þegar hann dæmdi leik New York Knicks og Boston Celtics í Madison Square Garden 2. desember 1975. Alls dæmdi Bavetta, sem starfaði sem verðbréfasali á Wall Street áður en hann byrjaði að dæma, 2635 leiki í deildarkeppninni í röð, sem er met. Bavetta missti aldrei af leik sem hann var settur á. Þá dæmdi Bavetta 270 leiki úrslitakeppni, 27 leiki í lokaúrslitum, þrjá stjörnuleiki, auk þess sem hann dæmdi á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992, fyrstur NBA-dómara. „Fyrir mína hönd og Bavetta-fjölskyldunnar vil ég þakka NBA-fjölskyldunni og dómarasamtökunum fyrir þann heiður og forréttindi að hafa fengið að dæma í 39 frábær ár,“ sagði Bavetta þegar tilkynnt var um ákvörðun hans að leggja flautuna á hilluna. „Ég er stoltastur að hafa aldrei misst af leik sem ég var settur á á ferlinum, hvort sem það var í deildar- eða úrslitakeppni. Þetta hefur verið frábær tími.“ Síðasti leikurinn sem Bavetta dæmdi í NBA var á milli Boston og Cleveland Cavaliers 12. apríl síðastliðinn.Veteran referee Dick Bavetta, who officiated 2,635 consecutive regular season games, is retiring ... pic.twitter.com/f0EokKxHrB— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 One of Dick Bavetta's all-time great moments didn't take place in a game #BarkleyvsBavetta http://t.co/1d4hRMF9Tk pic.twitter.com/GesYZTJpLG— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 Take a look back at the nearly 40-year career of referee Dick Bavetta http://t.co/cEYsyr9w5s #InsideStuff pic.twitter.com/QaRe5jrrVA— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 This photo tribute to Dick Bavetta's career as an NBA ref sums things up quite nicely ... http://t.co/kCWVgxkQcx pic.twitter.com/oBu4grQKwS— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014
NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira