37 útköll vegna vatnsleka Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2014 18:47 Vatn flæddi inn í kjallara á horni Spítalastígs og Bergstaðastrætis fyrr í dag. Vísir/Stefán „Dagurinn er búinn að vera vægast sagt brjálaður,“ segir Þórður Bogason, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, en slökkvilið hefur þurft að sinna 37 útköllum vegna vatnsleka frá klukkan sex í morgun. Þórður segir að flest útköllin hafi komið fram undir hádegi. „Við vorum að alveg til klukkan fjögur eða fimm að sinna þessum útköllum. Þar að auki sinnti slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu 25 sjúkraflutningum. Þetta er sem sagt búinn að vera ansi erilsamur dagur hjá okkur.“ Þórður segir það sem betur fer orðið rólegt núna. „Það eru engir dælubílar úti eins og er“, sagði Þórður upp úr klukkan sex í kvöld. Að sögn snerust stór hluti útkallanna um mikinn leka. „Í öðrum tilfellum höfðu íbúar unnið gott verk þar sem við komumst ekki yfir þetta allt saman. Íbúar höfðu oft gert mikið áður en við komum svo þetta gekk allt upp fyrir rest.“ Þórður segir stærstan hlut útkallanna hafa verið í Túnunum í Reykjavík, en einnig verið í Árbænum, Vesturbænum og víðar. Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Sjá meira
„Dagurinn er búinn að vera vægast sagt brjálaður,“ segir Þórður Bogason, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, en slökkvilið hefur þurft að sinna 37 útköllum vegna vatnsleka frá klukkan sex í morgun. Þórður segir að flest útköllin hafi komið fram undir hádegi. „Við vorum að alveg til klukkan fjögur eða fimm að sinna þessum útköllum. Þar að auki sinnti slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu 25 sjúkraflutningum. Þetta er sem sagt búinn að vera ansi erilsamur dagur hjá okkur.“ Þórður segir það sem betur fer orðið rólegt núna. „Það eru engir dælubílar úti eins og er“, sagði Þórður upp úr klukkan sex í kvöld. Að sögn snerust stór hluti útkallanna um mikinn leka. „Í öðrum tilfellum höfðu íbúar unnið gott verk þar sem við komumst ekki yfir þetta allt saman. Íbúar höfðu oft gert mikið áður en við komum svo þetta gekk allt upp fyrir rest.“ Þórður segir stærstan hlut útkallanna hafa verið í Túnunum í Reykjavík, en einnig verið í Árbænum, Vesturbænum og víðar.
Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Sjá meira