Undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi árið 2016 hefst í dag með átta leikjum. Fjórir þeirra verða sýndir á Sportrásum Stöðvar 2 Sport.
Í D-riðli eru þrír leikir. Georgía og Írland mætast, Pólland sækir Gíbraltar heim og stærsti leikur dagsins í D-riðli er leikur heimsmeistara Þýskalands og Skotland í Þýskalandi.
Í F-riðli eru einnig þrír leikir. Ungverjaland fær Norður-Írland í heimsókn, frændur okkar í Færejyum mæta Finnlandi og Grikkland og Rúmenía mætast.
Í I-riðli eru svo tveir leikir. Danmörk mætir Armeníu á Parken og Portúgal mætir Albaníu, en Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahóp Portúgals.
Leikir dagsins:
16:00 Georgía - Írland
16.00 Ungverjaland - Norður Írland
16:00 Denmark - Armenía (Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD)
18:45 Þýskaland - Skotland (Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 2 HD)
18:45 Gíbraltar - Pólland
18:45 Færeyjar - Finnland
18:45 Grikklandi - Rúmenía
18:45 Portúgal - Albanía (Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD)
Undankeppni EM hefst í dag
Anton Ingi Leifsson skrifar
![Þjóðverjar fagna heimsmeistaratilinum í sumar.](https://www.visir.is/i/58D4E93ABA27843AAE88B2301374049C371A38E8BF7AF390A73D4C0457BF8FF2_713x0.jpg)
Mest lesið
![](/i/08A462465EA210B15B96D539723A691F6C13EDA2C0D112FF4E1134A739005CBE_240x160.jpg)
Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið
Íslenski boltinn
![](/i/4C8C56E3834C659BEB08EDC1C82A182FCA1E6C54432E33A8E907C15A79292E6C_240x160.jpg)
Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum
Íslenski boltinn
![](/i/AADE95F2950662403E67E47B9B1D64CF0788D876AC7126D3959636EFD54033FC_240x160.jpg)
![](/i/F756C71399262D39440754FDC99B3B344D0950EA7D9DA87C0A2D4BCA0AE5D90B_240x160.jpg)
Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki
Íslenski boltinn
![](/i/9B86C1EEC918BB4F077B220EB6C4EC58876D541E72B91B8A838D6C56D5C2704C_240x160.jpg)
![](/i/171C649C6B94C513D470E349CA292621CD014B64A5B939706AE517FE3260F71A_240x160.jpg)
![](/i/CC3A461FAF00CE03C7519498363CBC0D54DCFDDA487925688DA7F39B887E1E3C_240x160.jpg)
![](/i/745DC2F123EC05705828CD5819DA59D6FC7EB60A0D7C8D7AFA4DAEC372B7B686_240x160.jpg)
![](/i/5B7173ED1CB670D847FF1DB874D16CA6621C8280F1335EC9446B9329429318CE_240x160.jpg)
„Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“
Íslenski boltinn
![](/i/37F4ECEB77DA3389E52CF93ED6515D4C8CC3B7C0EDEDC07162B35C00D561C2E3_240x160.jpg)