Pirlo gefur áfram kost á sér | Balotelli ekki í hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2014 13:00 Samband Conte og Pirlo þykir með eindæmum gott. Vísir/Getty Andrea Pirlo hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér í ítalska landsliðið. Pirlo tilkynnti fyrir HM í Brasilíu að hann ætlaði að hætta með landsliðinu að mótinu loknu. En eftir að Antonio Conte var ráðinn landsliðsþjálfari virðist Pirlo hafa snúist hugur, en hann spilaði þrjú tímabil undir stjórn Conte hjá Juventus. Pirlo getur hins vegar ekki verið með þegar Ítalía mætir Hollandi og Noregi á næstu dögum vegna meiðsla í mjöðm. Pirlo gæti aftur á móti verið orðinn klár þegar Ítalía mætir Aserbaídsjan og Möltu í næsta mánuði.Balotelli hlaut ekki náð fyrir augum nýja landsliðsþjálfarans.Vísir/GettyConte valdi Mario Balotelli, leikmann Liverpool, ekki í hópinn sem mætir Hollandi og Noregi. Þjálfarinn þvertók fyrir það hann væri að senda framherjanum óstýrláta einhver skilaboð með því að velja hann ekki í hópinn. „Við völdum hópinn út frá því sem við höfum séð til leikmannanna,“ sagði Conte eftir að hópurinn var tilkynntur. „Eru þetta skilaboð? Ég þarf ekki að senda nein skilaboð. Þeir sem þekkja mig vita hvernig ég vinn - það er enginn sem fær neitt ókeypis hjá mér.“Ítalski hópurinn er annars þannig skipaður:Markverðir: Gianluigi Buffon (Juventus), Daniele Padelli (Torino), Mattia Perin (Genoa), Salvatore Sirigu (PSG).Varnarmenn: Davide Astori (Roma), Christian Maggio (Napoli), Leonardo Bonucci (Juventus), Giorgio Chiellini (Juventus), Mattia De Sciglio (Milan), Angelo Ogbonna (Juventus), Andrea Ranocchia (Inter), Matteo Darmian (Torino), Manuel Pasqual (Fiorentina).Miðjumenn: Antonio Candreva (Lazio), Daniele De Rossi (Roma), Alessandro Florenzi (Roma), Emmanuele Giaccherini (Sunderland), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Parolo (Lazio), Andrea Poli (Milan), Marco Verratti (PSG).Framherjar: Mattia Destro (Roma), Stephan El Shaarawy (Milan), Sebastian Giovinco (Juventus), Ciro Immobile (Borussia Dortmund), Fabio Quagliarella (Torino), Simone Zaza (Sassuolo). Ítalski boltinn Tengdar fréttir Conte tekur við Ítalíu Antonio Conte verður næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. 15. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Andrea Pirlo hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér í ítalska landsliðið. Pirlo tilkynnti fyrir HM í Brasilíu að hann ætlaði að hætta með landsliðinu að mótinu loknu. En eftir að Antonio Conte var ráðinn landsliðsþjálfari virðist Pirlo hafa snúist hugur, en hann spilaði þrjú tímabil undir stjórn Conte hjá Juventus. Pirlo getur hins vegar ekki verið með þegar Ítalía mætir Hollandi og Noregi á næstu dögum vegna meiðsla í mjöðm. Pirlo gæti aftur á móti verið orðinn klár þegar Ítalía mætir Aserbaídsjan og Möltu í næsta mánuði.Balotelli hlaut ekki náð fyrir augum nýja landsliðsþjálfarans.Vísir/GettyConte valdi Mario Balotelli, leikmann Liverpool, ekki í hópinn sem mætir Hollandi og Noregi. Þjálfarinn þvertók fyrir það hann væri að senda framherjanum óstýrláta einhver skilaboð með því að velja hann ekki í hópinn. „Við völdum hópinn út frá því sem við höfum séð til leikmannanna,“ sagði Conte eftir að hópurinn var tilkynntur. „Eru þetta skilaboð? Ég þarf ekki að senda nein skilaboð. Þeir sem þekkja mig vita hvernig ég vinn - það er enginn sem fær neitt ókeypis hjá mér.“Ítalski hópurinn er annars þannig skipaður:Markverðir: Gianluigi Buffon (Juventus), Daniele Padelli (Torino), Mattia Perin (Genoa), Salvatore Sirigu (PSG).Varnarmenn: Davide Astori (Roma), Christian Maggio (Napoli), Leonardo Bonucci (Juventus), Giorgio Chiellini (Juventus), Mattia De Sciglio (Milan), Angelo Ogbonna (Juventus), Andrea Ranocchia (Inter), Matteo Darmian (Torino), Manuel Pasqual (Fiorentina).Miðjumenn: Antonio Candreva (Lazio), Daniele De Rossi (Roma), Alessandro Florenzi (Roma), Emmanuele Giaccherini (Sunderland), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Parolo (Lazio), Andrea Poli (Milan), Marco Verratti (PSG).Framherjar: Mattia Destro (Roma), Stephan El Shaarawy (Milan), Sebastian Giovinco (Juventus), Ciro Immobile (Borussia Dortmund), Fabio Quagliarella (Torino), Simone Zaza (Sassuolo).
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Conte tekur við Ítalíu Antonio Conte verður næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. 15. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira