Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 1. september 2014 12:00 Óskarsverðlaunahafinn er í áfalli eftir árásina Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum um helgina sem brutust inn í símann hennar og stálu þar nektarmyndum af henni og birtu á netinu. Umboðsmaðurinn leikkonunar hefur staðfest að myndirnar af henni séu ekta. Hyggst hún kæra málið og þá fjölmiðla sem birta myndirnar á sínum síðum. Tölvuþrjótarnir brutust inn í síma hjá hátt í hundrað þekktra einstaklinga um helgina, stálu þar nektarmyndum af þeim og birtu á netinu. Birtu þeir lista yfir þær stjörnur sem lentu í árásinni og á honum má meðal annars finna Selenu Gomez, Kim Kardashian, Rihanna, Ariana Grande og Amber Heard unnusta stórleikarans Johnny Depp. Slúðurbloggarinn Perez Hilton var einn þeirra sem birti myndirnar af Jennifer í gærkvöldi, en hann fjarlægði þær skömmu síðar. Á twittersíðu sinni í gærkvöldi sagðist hann sjá eftir því að hafa birt þær.No, I haven’t been forced to do so or been contacted by their reps, but I am removing those uncensored photos of JLaw and Victoria Justice. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014I acted in haste just to get the post up and didn't really think things through. I'm sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014At work we often have to make quick decisions. I made a really bad one today and then made it worse. I feel awful and am truly sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum um helgina sem brutust inn í símann hennar og stálu þar nektarmyndum af henni og birtu á netinu. Umboðsmaðurinn leikkonunar hefur staðfest að myndirnar af henni séu ekta. Hyggst hún kæra málið og þá fjölmiðla sem birta myndirnar á sínum síðum. Tölvuþrjótarnir brutust inn í síma hjá hátt í hundrað þekktra einstaklinga um helgina, stálu þar nektarmyndum af þeim og birtu á netinu. Birtu þeir lista yfir þær stjörnur sem lentu í árásinni og á honum má meðal annars finna Selenu Gomez, Kim Kardashian, Rihanna, Ariana Grande og Amber Heard unnusta stórleikarans Johnny Depp. Slúðurbloggarinn Perez Hilton var einn þeirra sem birti myndirnar af Jennifer í gærkvöldi, en hann fjarlægði þær skömmu síðar. Á twittersíðu sinni í gærkvöldi sagðist hann sjá eftir því að hafa birt þær.No, I haven’t been forced to do so or been contacted by their reps, but I am removing those uncensored photos of JLaw and Victoria Justice. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014I acted in haste just to get the post up and didn't really think things through. I'm sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014At work we often have to make quick decisions. I made a really bad one today and then made it worse. I feel awful and am truly sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira