Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Rikka skrifar 30. september 2014 09:00 Mynd/Rikka Þessar kjötbollur eru tilvaldar í kvöldmatinn, þær er líka hægt að nota með pasta ofan á pizzur og í veisluna. Mexíkanskar kjötbollur með Jalapeno sósu fyrir 4Kjötbollur:600 g blandað nauta og svínahakk250 g rjómaostur1 egg, hrært50 g brauðrasp4 beikonsneiðar, saxað125 g rifinn cheddar ostur1/3 meðalstór laukur, fínsaxaður3 hvítlauksrif, pressuð1/2 tsk chili pipar1 tsk oreganó krydd1/2 tsk cumin kryddsjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman með höndunum. Kælið í 20-30 mínútur. Hitið ofninn í 220°C. Mótið bollur (u.þ.b. matskeið fyrir hverja bollu) úr hakkinu og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 15 mínútur og berið fram með jalapeno sósunni. Jalapeno sósa 3 msk jalapeno, saxað 2 hvítlauksrif 1 tsk hvítvínsedik 150 g sýrður rjómi 10% 150 ml Létt Ab mjólk 2 msk söxuð fersk steinselja sjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið jalapeno og hvítlauk í matvinnsluvél ásamt edikinu og vinnið vel saman. Bætið afgangnum af hráefninu saman við og kryddið með salti og pipar. Kælið þar til að sósan er borin fram. Heilsa Kjötbollur Nautakjöt Rikka Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Þessar kjötbollur eru tilvaldar í kvöldmatinn, þær er líka hægt að nota með pasta ofan á pizzur og í veisluna. Mexíkanskar kjötbollur með Jalapeno sósu fyrir 4Kjötbollur:600 g blandað nauta og svínahakk250 g rjómaostur1 egg, hrært50 g brauðrasp4 beikonsneiðar, saxað125 g rifinn cheddar ostur1/3 meðalstór laukur, fínsaxaður3 hvítlauksrif, pressuð1/2 tsk chili pipar1 tsk oreganó krydd1/2 tsk cumin kryddsjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman með höndunum. Kælið í 20-30 mínútur. Hitið ofninn í 220°C. Mótið bollur (u.þ.b. matskeið fyrir hverja bollu) úr hakkinu og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 15 mínútur og berið fram með jalapeno sósunni. Jalapeno sósa 3 msk jalapeno, saxað 2 hvítlauksrif 1 tsk hvítvínsedik 150 g sýrður rjómi 10% 150 ml Létt Ab mjólk 2 msk söxuð fersk steinselja sjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið jalapeno og hvítlauk í matvinnsluvél ásamt edikinu og vinnið vel saman. Bætið afgangnum af hráefninu saman við og kryddið með salti og pipar. Kælið þar til að sósan er borin fram.
Heilsa Kjötbollur Nautakjöt Rikka Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira