Fimm hurða stærri Audi TT Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2014 15:11 Audi TT Sportback með 5 hurðir verður sýndur í París. Audi virðist hafa mikla þörf fyrir að fjölga bílgerðum með stafina TT. Á komandi bílasýningu í París ætlar Audi að kynna stærri Audi TT en áður hefur sést og þann fyrst með 5 hurðum. Þessi bíll er á stærð við Audi A3 og vafalaust með sama undirvagn. Þrátt fyrir að Audi muni sýna þennan bíl er ekki víst að hann komist í framleiðslu en Audi, eins og svo margari aðrir bílaframleiðendur vill fá viðbrögð við þessari hugmynd og enginn staður er betri til þess en bílasýningar. Audi hefur áður kynnt Audi TT Allroad Shooting Brake Concept og Audi TT Offroad Concept á bílasýningum í Frankfürt og Detroit, en ekki hefur enn komið til framleiðslu þeirra bíla. Ljóst er þó að Audi ætlar að útvíkka TT-línuna, en spurningin er bara hvernig.Annað sjónarhorn á tilraunabílnum. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent
Audi virðist hafa mikla þörf fyrir að fjölga bílgerðum með stafina TT. Á komandi bílasýningu í París ætlar Audi að kynna stærri Audi TT en áður hefur sést og þann fyrst með 5 hurðum. Þessi bíll er á stærð við Audi A3 og vafalaust með sama undirvagn. Þrátt fyrir að Audi muni sýna þennan bíl er ekki víst að hann komist í framleiðslu en Audi, eins og svo margari aðrir bílaframleiðendur vill fá viðbrögð við þessari hugmynd og enginn staður er betri til þess en bílasýningar. Audi hefur áður kynnt Audi TT Allroad Shooting Brake Concept og Audi TT Offroad Concept á bílasýningum í Frankfürt og Detroit, en ekki hefur enn komið til framleiðslu þeirra bíla. Ljóst er þó að Audi ætlar að útvíkka TT-línuna, en spurningin er bara hvernig.Annað sjónarhorn á tilraunabílnum.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent