Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2014 17:00 Walcott var borinn út af í leik Arsenal og Tottenham í janúar. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. Walcott hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í janúar, en hann átti upphaflega að koma til baka í lok ágúst-mánaðar. „Walcott byrjar að æfa í næstu viku, líkt og Serge Gnabry. Það eru mjög góðar fréttir og mikilvægt fyrir okkur. Það má ekki gleyma því að Walcott meiddist 1. janúar og nú er kominn október. Þetta eru tíu mánuðir og við þurftum að bíða lengi. Vonandi kemur ekkert bakslag núna.“ Wenger staðfesti einnig að Jack Wilshere yrði í leikmannahópi Arsenal gegn Galatasary í Meistaradeild Evrópu á morgun. Wilshere meiddist á ökkla í leiknum gegn Tottenham um síðustu helgi. Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni í ár. „Þú þarft að ná a.m.k. tíu stigum í riðlakeppninni svo heimaleikirnir eru mikilvægir. Úrslitin í Dortmund voru vonbrigði, en ég sé góða möguleika í stöðunni,“ sagði Frakkinn sem hefur stýrt Arsenal frá árinu 1996. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Erfitt að kaupa varnarmenn Það er lítil breidd í vörninni hjá Arsenal og liðið má illa við skakkaföllum. 26. september 2014 14:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Wenger kemur Özil til varnar Mesut Özil hefur byrjað tímabilið illa, en þrátt fyrir það stendur Arsene Wenger þétt við bakið á sínum manni. 19. september 2014 16:15 Walcott sleppur við refsingu Theo Walcott, kantmaður Arsenal, stríddi stuðningsmönnum Tottenham er hann var borinn af velli í 2-0 sigri í enska bikarnum í knattspyrnu um helgina. 6. janúar 2014 16:45 Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger býst ekki við að Walcott lendi í vandræðum Arsenal-maðurinn Theo Walcott stal senunni í kvöld þegar hann var borinn af velli undir lokin í bikarsigri Arsenal á móti Tottenham. 4. janúar 2014 21:49 Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli. 4. janúar 2014 19:58 Wenger ósáttur | Sjáið mörkin Arsene Wenger knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal var allt annað en sáttur við að lið hans hafi aðeins náð í eitt stig gegn Tottenham á heimavelli í dag. 27. september 2014 19:22 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Debuchy frá keppni í þrjá mánuði Bakvörður Arsenal meiddur á ökkla og spilar ekki aftur fyrr en undir lok ársins. 23. september 2014 12:15 Wenger framlengdi til 2017 Arsene Wenger batt enda á allar sögusagnir að tíma hans hjá Arsenal væri að ljúka með því að skrifa undir framlengingu á samningi sínum í dag. 30. maí 2014 14:05 Walcott missir af HM Meiðsli Theo Walcott, kantmanns Arsenal, eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Bendir flest til þess að hann verði frá keppni næsta hálfa árið. 6. janúar 2014 19:18 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. Walcott hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í janúar, en hann átti upphaflega að koma til baka í lok ágúst-mánaðar. „Walcott byrjar að æfa í næstu viku, líkt og Serge Gnabry. Það eru mjög góðar fréttir og mikilvægt fyrir okkur. Það má ekki gleyma því að Walcott meiddist 1. janúar og nú er kominn október. Þetta eru tíu mánuðir og við þurftum að bíða lengi. Vonandi kemur ekkert bakslag núna.“ Wenger staðfesti einnig að Jack Wilshere yrði í leikmannahópi Arsenal gegn Galatasary í Meistaradeild Evrópu á morgun. Wilshere meiddist á ökkla í leiknum gegn Tottenham um síðustu helgi. Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni í ár. „Þú þarft að ná a.m.k. tíu stigum í riðlakeppninni svo heimaleikirnir eru mikilvægir. Úrslitin í Dortmund voru vonbrigði, en ég sé góða möguleika í stöðunni,“ sagði Frakkinn sem hefur stýrt Arsenal frá árinu 1996.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Erfitt að kaupa varnarmenn Það er lítil breidd í vörninni hjá Arsenal og liðið má illa við skakkaföllum. 26. september 2014 14:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Wenger kemur Özil til varnar Mesut Özil hefur byrjað tímabilið illa, en þrátt fyrir það stendur Arsene Wenger þétt við bakið á sínum manni. 19. september 2014 16:15 Walcott sleppur við refsingu Theo Walcott, kantmaður Arsenal, stríddi stuðningsmönnum Tottenham er hann var borinn af velli í 2-0 sigri í enska bikarnum í knattspyrnu um helgina. 6. janúar 2014 16:45 Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger býst ekki við að Walcott lendi í vandræðum Arsenal-maðurinn Theo Walcott stal senunni í kvöld þegar hann var borinn af velli undir lokin í bikarsigri Arsenal á móti Tottenham. 4. janúar 2014 21:49 Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli. 4. janúar 2014 19:58 Wenger ósáttur | Sjáið mörkin Arsene Wenger knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal var allt annað en sáttur við að lið hans hafi aðeins náð í eitt stig gegn Tottenham á heimavelli í dag. 27. september 2014 19:22 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Debuchy frá keppni í þrjá mánuði Bakvörður Arsenal meiddur á ökkla og spilar ekki aftur fyrr en undir lok ársins. 23. september 2014 12:15 Wenger framlengdi til 2017 Arsene Wenger batt enda á allar sögusagnir að tíma hans hjá Arsenal væri að ljúka með því að skrifa undir framlengingu á samningi sínum í dag. 30. maí 2014 14:05 Walcott missir af HM Meiðsli Theo Walcott, kantmanns Arsenal, eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Bendir flest til þess að hann verði frá keppni næsta hálfa árið. 6. janúar 2014 19:18 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Wenger: Erfitt að kaupa varnarmenn Það er lítil breidd í vörninni hjá Arsenal og liðið má illa við skakkaföllum. 26. september 2014 14:30
Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14
Wenger kemur Özil til varnar Mesut Özil hefur byrjað tímabilið illa, en þrátt fyrir það stendur Arsene Wenger þétt við bakið á sínum manni. 19. september 2014 16:15
Walcott sleppur við refsingu Theo Walcott, kantmaður Arsenal, stríddi stuðningsmönnum Tottenham er hann var borinn af velli í 2-0 sigri í enska bikarnum í knattspyrnu um helgina. 6. janúar 2014 16:45
Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37
Wenger býst ekki við að Walcott lendi í vandræðum Arsenal-maðurinn Theo Walcott stal senunni í kvöld þegar hann var borinn af velli undir lokin í bikarsigri Arsenal á móti Tottenham. 4. janúar 2014 21:49
Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli. 4. janúar 2014 19:58
Wenger ósáttur | Sjáið mörkin Arsene Wenger knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal var allt annað en sáttur við að lið hans hafi aðeins náð í eitt stig gegn Tottenham á heimavelli í dag. 27. september 2014 19:22
Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30
Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00
Debuchy frá keppni í þrjá mánuði Bakvörður Arsenal meiddur á ökkla og spilar ekki aftur fyrr en undir lok ársins. 23. september 2014 12:15
Wenger framlengdi til 2017 Arsene Wenger batt enda á allar sögusagnir að tíma hans hjá Arsenal væri að ljúka með því að skrifa undir framlengingu á samningi sínum í dag. 30. maí 2014 14:05
Walcott missir af HM Meiðsli Theo Walcott, kantmanns Arsenal, eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Bendir flest til þess að hann verði frá keppni næsta hálfa árið. 6. janúar 2014 19:18