Fyrsta Meistaradeildarþrenna Englendings í fimm ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2014 09:39 Welbeck fagnar einu marka sinna gegn Galatasary í gær. Vísir/Getty Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn og sá fyrsti í fimm ár sem skorar þrennu í Meistaradeild Evrópu. Welbeck skoraði þrennu í 4-1 sigri Arsenal á Galatasary á Emirates-vellinum og lék þar með sama leik og Mike Newell, Andy Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney höfðu áður leikið. Mike Newell skoraði fyrstur Englendinga þrennu í Meistaradeildinni (sem var sett á laggirnar tímabilið 1992-93), en það gerði hann í 4-1 sigri þáverandi Englandsmeistara Blackburn Rovers á Rosenborg 6. desember 1995. Newell var ekki lengi að skora þessu þrennu, en fyrsta mark hans kom á 30. mínútu, mark númer tvö sjö mínútum síðar og þriðja markið skoraði hann á 40. mínútu. Andy Cole var næstur í röðinni, en skoraði öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri á Feyenoord 5. nóvember 1997. Cole skoraði einnig þrennu þegar Manchester United bar sigurorð af Anderlecht 5-1 13. september 2000. Michael Owen gerði öll þrjú mörk Liverpool í 3-1 sigri á Spartak Moskvu 22. október 2002. Markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Alan Shearer, skoraði þrennu þegar Newcastle United vann Bayer Leverkusen 3-1 26. febrúar 2003. 28. september 2004 skoraði Wayne Rooney svo þrennu í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United þegar liðið vann Fenerbahce frá Tyrklandi 6-2 á Old Trafford. Þann 8. desember 2009 skoraði Owen, þá leikmaður Manchester United, þrennu gegn Wolfsburg á útivelli í 3-1 sigri United.Rooney skoraði þrennu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45 Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00 Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3. september 2014 12:30 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8. september 2014 11:20 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8. september 2014 21:03 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn og sá fyrsti í fimm ár sem skorar þrennu í Meistaradeild Evrópu. Welbeck skoraði þrennu í 4-1 sigri Arsenal á Galatasary á Emirates-vellinum og lék þar með sama leik og Mike Newell, Andy Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney höfðu áður leikið. Mike Newell skoraði fyrstur Englendinga þrennu í Meistaradeildinni (sem var sett á laggirnar tímabilið 1992-93), en það gerði hann í 4-1 sigri þáverandi Englandsmeistara Blackburn Rovers á Rosenborg 6. desember 1995. Newell var ekki lengi að skora þessu þrennu, en fyrsta mark hans kom á 30. mínútu, mark númer tvö sjö mínútum síðar og þriðja markið skoraði hann á 40. mínútu. Andy Cole var næstur í röðinni, en skoraði öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri á Feyenoord 5. nóvember 1997. Cole skoraði einnig þrennu þegar Manchester United bar sigurorð af Anderlecht 5-1 13. september 2000. Michael Owen gerði öll þrjú mörk Liverpool í 3-1 sigri á Spartak Moskvu 22. október 2002. Markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Alan Shearer, skoraði þrennu þegar Newcastle United vann Bayer Leverkusen 3-1 26. febrúar 2003. 28. september 2004 skoraði Wayne Rooney svo þrennu í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United þegar liðið vann Fenerbahce frá Tyrklandi 6-2 á Old Trafford. Þann 8. desember 2009 skoraði Owen, þá leikmaður Manchester United, þrennu gegn Wolfsburg á útivelli í 3-1 sigri United.Rooney skoraði þrennu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45 Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00 Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3. september 2014 12:30 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8. september 2014 11:20 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8. september 2014 21:03 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45
Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00
Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3. september 2014 12:30
Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15
Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16
Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01
Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30
Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8. september 2014 11:20
Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24
Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8. september 2014 21:03
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu