Walesverjar á toppi síns riðils eins og Íslendingar - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2014 21:11 Gareth Bale fagnar sigri í kvöld Vísir/Getty Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús í A-riðli í undankeppni EM 2016 eftir leiki kvöldsins en það eru líka Króatía og Ítalía sem spila í H-riðlinum. Wales er á toppnum í B-riðlinum. Tékkar byrja vel eins og Íslendingar en þeir unnu 4-2 útisigur í Kasakstan í kvöld þar sem fjórir Tékkar voru á skotskónum. Tékkar komust í 3-0 en Yury Logvinenko skoraði tvö mörk fyrir Kasakstan á síðustu sex mínútum leiksins. Tyrkir eru áfram í botnsæti riðilsins eftir 1-1 jafntefli í Lettlandi þar sem Valērijs Sabala skoraði jöfnunarmark Letta sjö mínútum eftir að Tyrkir komust yfir. Króatar og Ítalir eru með fullt hús í H-riðli og Norðmenn eru komnir í þriðja sæti riðilsins eftir 2-1 sigur á Búlgaríu. Graziano Pellè tryggði Ítölum 1-0 útisigur á Möltu og Ivan Perišić skoraði tvö mörk í 6-0 sigri Króata á Aserbaídsjan. David Cotterill og Hal Robson-Kanu skoruðu mörk Wales sem er á toppnum í B-riðlinum eftir 2-1 heimasigur á Kýpur. Bosnía og Belgía gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli en Bosníumenn hafa enn ekki fagnað sigri eftir þrjá leiki. Ísrael hefur unnið báða leiki sína sem skilar liðinu upp í 2. sætið. Ísrael vann 4-1 útisigur á Andorra í kvöld.Öll úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2016:Úrslit úr A-riðliÍsland - Holland 2-0 1-0 Gylfi Þór Sigurðsson, víti (10.), 2-0 Gylfi Þór Sigurðsson (42.),Kasakstan - Tékkland 2-4 0-1 Bořek Dočkal (13.), 0-2 David Lafata (44.), 0-3 Ladislav Krejčí (56.), 1-3 Yury Logvinenko (84.), 1-4 Tomáš Necid (88.), 2-4 Yury Logvinenko (90.).Lettland - Tyrkland 1-1 0-1 Bilal Kisa (47.), 1-1 Valērijs Sabala (54.)Úrslit úr B-riðliAndorra - Ísrael 1-4Bosnía - Belgía 1-1 1-0 Edin Džeko (28.), 1-1 Radja Nainggolan (51.)Wales - Kýpur 2-1 1-0 David Cotterill (13.), 2-0 Hal Robson-Kanu (23.), 2-1 Vincent Laban (36.)Úrslit úr H-riðliNoregur - Búlgaría 2-1 1-0 Tarik Elyounoussi (13.), 1-1 Nikolay Bodurov (43.), 2-1 Håvard Nielsen (72.)Króatía - Aserbaídsjan 6-0Malta - Ítalía 0-1 0-1 Graziano Pellè (24.). EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús í A-riðli í undankeppni EM 2016 eftir leiki kvöldsins en það eru líka Króatía og Ítalía sem spila í H-riðlinum. Wales er á toppnum í B-riðlinum. Tékkar byrja vel eins og Íslendingar en þeir unnu 4-2 útisigur í Kasakstan í kvöld þar sem fjórir Tékkar voru á skotskónum. Tékkar komust í 3-0 en Yury Logvinenko skoraði tvö mörk fyrir Kasakstan á síðustu sex mínútum leiksins. Tyrkir eru áfram í botnsæti riðilsins eftir 1-1 jafntefli í Lettlandi þar sem Valērijs Sabala skoraði jöfnunarmark Letta sjö mínútum eftir að Tyrkir komust yfir. Króatar og Ítalir eru með fullt hús í H-riðli og Norðmenn eru komnir í þriðja sæti riðilsins eftir 2-1 sigur á Búlgaríu. Graziano Pellè tryggði Ítölum 1-0 útisigur á Möltu og Ivan Perišić skoraði tvö mörk í 6-0 sigri Króata á Aserbaídsjan. David Cotterill og Hal Robson-Kanu skoruðu mörk Wales sem er á toppnum í B-riðlinum eftir 2-1 heimasigur á Kýpur. Bosnía og Belgía gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli en Bosníumenn hafa enn ekki fagnað sigri eftir þrjá leiki. Ísrael hefur unnið báða leiki sína sem skilar liðinu upp í 2. sætið. Ísrael vann 4-1 útisigur á Andorra í kvöld.Öll úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2016:Úrslit úr A-riðliÍsland - Holland 2-0 1-0 Gylfi Þór Sigurðsson, víti (10.), 2-0 Gylfi Þór Sigurðsson (42.),Kasakstan - Tékkland 2-4 0-1 Bořek Dočkal (13.), 0-2 David Lafata (44.), 0-3 Ladislav Krejčí (56.), 1-3 Yury Logvinenko (84.), 1-4 Tomáš Necid (88.), 2-4 Yury Logvinenko (90.).Lettland - Tyrkland 1-1 0-1 Bilal Kisa (47.), 1-1 Valērijs Sabala (54.)Úrslit úr B-riðliAndorra - Ísrael 1-4Bosnía - Belgía 1-1 1-0 Edin Džeko (28.), 1-1 Radja Nainggolan (51.)Wales - Kýpur 2-1 1-0 David Cotterill (13.), 2-0 Hal Robson-Kanu (23.), 2-1 Vincent Laban (36.)Úrslit úr H-riðliNoregur - Búlgaría 2-1 1-0 Tarik Elyounoussi (13.), 1-1 Nikolay Bodurov (43.), 2-1 Håvard Nielsen (72.)Króatía - Aserbaídsjan 6-0Malta - Ítalía 0-1 0-1 Graziano Pellè (24.).
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira