Tómatar og titrarar sigga dögg kynfræðingur skrifar 21. október 2014 14:00 Ef skortur er á býflugum í gróðurhúsinu má grípa í næsta titrandi kynlífstæki. Mynd/Getty Hver hefur ekki lent í því að reyna að rækta fallega tómata eða framandi plöntu en ekkert gengur? Hugsanlegar ástæður gætu verið skortur á býflugum en lausnin gæti verið inni í svefniherbergi. Sum blóm þurfa á titringi býflugna að halda til að ná að frjógvast eða dreifa frjókornum sínum en nýlega hefur borið á skorti á býflugum (í heiminum) til að sjá um þetta hlutverk. Vísindamenn hafa því gripið til þess ráðs að nota titrandi kynlífstæki til að líkja eftir þessum titringi býflugunnar til að örva plönturnar. Þetta ku vera þekkt ráð í Ástralíu og í einhverjum gróðurhúsum í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Svo ef þú hefur áhyggjur af því að vera ekki með græna fingur þá gæti lausnin verkað einkar hvetjandi til að gerast garðyrkjuunnandi með því að blanda saman tveimur ólíkum ástríðum, kynlífstækjum og gróðurrækt. Garðyrkja Heilsa Lífið Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið
Hver hefur ekki lent í því að reyna að rækta fallega tómata eða framandi plöntu en ekkert gengur? Hugsanlegar ástæður gætu verið skortur á býflugum en lausnin gæti verið inni í svefniherbergi. Sum blóm þurfa á titringi býflugna að halda til að ná að frjógvast eða dreifa frjókornum sínum en nýlega hefur borið á skorti á býflugum (í heiminum) til að sjá um þetta hlutverk. Vísindamenn hafa því gripið til þess ráðs að nota titrandi kynlífstæki til að líkja eftir þessum titringi býflugunnar til að örva plönturnar. Þetta ku vera þekkt ráð í Ástralíu og í einhverjum gróðurhúsum í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Svo ef þú hefur áhyggjur af því að vera ekki með græna fingur þá gæti lausnin verkað einkar hvetjandi til að gerast garðyrkjuunnandi með því að blanda saman tveimur ólíkum ástríðum, kynlífstækjum og gróðurrækt.
Garðyrkja Heilsa Lífið Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið