Hún stóðst nýverið dómarapróf og er komin með réttindi til að dæma í efstu tveimur deildum á Ítalíu, Serie A og Serie B.
„Það er einfaldlega ómótstæðilegt tækifæri að hlaupa um völlinn með öllum þessum leikmönnum og fá að stjórna ferðinni,“ er haft eftir Romani í fjölmiðlum ytra.
Engin kona hefur áður dæmt í efstu deild á Ítalíu.