Rooney: Mjög sérstakt kvöld fyrir mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2014 22:24 Wayne Rooney fagnaði seinna marki sínu með því að taka handahlaup á vellinum. Vísir/Getty Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var kátur eftir 3-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Glasgow í kvöld en hann skoraði tvö mörk í leiknum og er þar með kominn með 46 mörk fyrir enska landsliðið. „Þetta var frábær sigur hjá okkur í kvöld. Við töluðum um andrúmsloftið fyrir leikinn og það var æðislegt. Við urðum því að sýna okkar karakter í kvöld. Skotar byrjuðu betur en við vorum góðir með boltann og sýndum mikinn andlegan styrk. Við stjórnuðum leiknum að mínu mati eftir fyrsta markið," sagði Wayne Rooney við Sky Sports. „Eftir að Skotarnir minnkuðu muninn í 2-1 þá hefði þetta geta orðið smá stress en við svöruðum frábærlega. Þetta er frábær frammistaða og frábær sigur," sagði Wayne Rooney. „Þetta var líka mjög sérstakt kvöld fyrir mig, að skora tvö mörk fyrir England á móti Skotlandi á Celtic Park," sagði Rooney. EM 2014 karla EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney með tvö í sigri á Skotum - Írar burstuðu Bandaríkjamenn Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið í 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Skotlandi í vináttulandsleik á Celtic Park í Glasgow í kvöld. Írar unnu á sama tíma 4-1 stórsigur á Bandaríkjunum. 18. nóvember 2014 21:57 Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. 18. nóvember 2014 20:34 Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. 18. nóvember 2014 21:47 21 árs fyrirliði Frakka með sigurmarkið gegn Svíum Frakkland og Ítalía unnu bæði 1-0 sigra í vináttlandsleikjum í kvöld, Frakkar unnu Svía í Marseille en Ítalir unnu Albani í Genúa. Bæði sigurmörkin voru skallamörk eftir hornspyrnu. 18. nóvember 2014 22:15 Stórglæsilegt mark Roberto Firmino tryggði Brössum sigur Glæsilegt sigurmark varamannsins Roberto Firmino tryggði Brasilíumönnum 2-1 sigur á Austurríki í vináttulandsleik í kvöld en spilað var á Ernst-Happel leikvanginum í Vín. 18. nóvember 2014 19:57 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var kátur eftir 3-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Glasgow í kvöld en hann skoraði tvö mörk í leiknum og er þar með kominn með 46 mörk fyrir enska landsliðið. „Þetta var frábær sigur hjá okkur í kvöld. Við töluðum um andrúmsloftið fyrir leikinn og það var æðislegt. Við urðum því að sýna okkar karakter í kvöld. Skotar byrjuðu betur en við vorum góðir með boltann og sýndum mikinn andlegan styrk. Við stjórnuðum leiknum að mínu mati eftir fyrsta markið," sagði Wayne Rooney við Sky Sports. „Eftir að Skotarnir minnkuðu muninn í 2-1 þá hefði þetta geta orðið smá stress en við svöruðum frábærlega. Þetta er frábær frammistaða og frábær sigur," sagði Wayne Rooney. „Þetta var líka mjög sérstakt kvöld fyrir mig, að skora tvö mörk fyrir England á móti Skotlandi á Celtic Park," sagði Rooney.
EM 2014 karla EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney með tvö í sigri á Skotum - Írar burstuðu Bandaríkjamenn Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið í 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Skotlandi í vináttulandsleik á Celtic Park í Glasgow í kvöld. Írar unnu á sama tíma 4-1 stórsigur á Bandaríkjunum. 18. nóvember 2014 21:57 Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. 18. nóvember 2014 20:34 Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. 18. nóvember 2014 21:47 21 árs fyrirliði Frakka með sigurmarkið gegn Svíum Frakkland og Ítalía unnu bæði 1-0 sigra í vináttlandsleikjum í kvöld, Frakkar unnu Svía í Marseille en Ítalir unnu Albani í Genúa. Bæði sigurmörkin voru skallamörk eftir hornspyrnu. 18. nóvember 2014 22:15 Stórglæsilegt mark Roberto Firmino tryggði Brössum sigur Glæsilegt sigurmark varamannsins Roberto Firmino tryggði Brasilíumönnum 2-1 sigur á Austurríki í vináttulandsleik í kvöld en spilað var á Ernst-Happel leikvanginum í Vín. 18. nóvember 2014 19:57 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira
Rooney með tvö í sigri á Skotum - Írar burstuðu Bandaríkjamenn Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið í 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Skotlandi í vináttulandsleik á Celtic Park í Glasgow í kvöld. Írar unnu á sama tíma 4-1 stórsigur á Bandaríkjunum. 18. nóvember 2014 21:57
Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. 18. nóvember 2014 20:34
Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. 18. nóvember 2014 21:47
21 árs fyrirliði Frakka með sigurmarkið gegn Svíum Frakkland og Ítalía unnu bæði 1-0 sigra í vináttlandsleikjum í kvöld, Frakkar unnu Svía í Marseille en Ítalir unnu Albani í Genúa. Bæði sigurmörkin voru skallamörk eftir hornspyrnu. 18. nóvember 2014 22:15
Stórglæsilegt mark Roberto Firmino tryggði Brössum sigur Glæsilegt sigurmark varamannsins Roberto Firmino tryggði Brasilíumönnum 2-1 sigur á Austurríki í vináttulandsleik í kvöld en spilað var á Ernst-Happel leikvanginum í Vín. 18. nóvember 2014 19:57
Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44