Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. nóvember 2014 21:49 Kolbeinn Sigþórsson í baráttunni í Plzen í kvöld. Vísir/Daníel Karlalandslið Íslands í knattspyrnu beið lægri hlut 2-1 í Tékklandi í kvöld. Ragnar Sigurðsson kom okkar mönnum yfir strax á níundu mínútu en eftir það tóku Tékkar völdin. Þeir jöfnuðu með síðusut spyrnu fyrri hálfleiks en sigurmarkið var sjálfsmark Jóns Daða Böðvarssonar í síðari hálfleik. Umfjöllun um leikinn má lesa hér. Sparkspekingar tjáðu sig á Twitter í leikslok og sýndist sitt hverjum um frammistöðu okkar manna sem hafa verið á flugi undanfarin tvö ár undir stjórn þeirra Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerbäck. Skoðanir úr ýmsum áttum má lesa hér að neðan.Mörkin úr leiknum má sjá hér.Klassabarátta, vantaði skerpu og ró með bolta. Datt bara ekki með okkur. Hefðum vel getað tekið 3 stig. Áfram Ísland! Edda Garðarsdóttir (@eddagardars) November 16, 2014 Debatið við 2 konur í sófanum á B9 er hvort landsliðsfyrirliðinn er með rauð hár á öllum líkamanum eða bara í andlitinu? #Aron #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) November 16, 2014 Leiðinleg úrslit en staðan er ennþá mjög góð. Allt til staðar til að fara til Frakklands. Óþarfi að hakka liðið í sig. Höldum jákvæðninni— Magnús Már Einarsson (@maggimar) November 16, 2014 Rétt hjá Heimi, þeir hlupu meira. Þegar ekkert gengur verða menn amk að djöflast meira.— Björn Berg (@BjornBergG) November 16, 2014 Verum jákvæð. Landsliðið staðið sig frábærlega. Mættum sterku liði. Þetta er rétt að byrja. Komum til baka. Ekki væla. Upp með húmorinn.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 16, 2014 Menn sem mæta í drottningarviðtöl í fjölmiðla verða að geta tekið gagnrýni. Theodór Elmar var eins og belja á svelli í kvöld. #HreinÍslenska— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) November 16, 2014 Komum við ekki alltaf síðust upp úr umslaginu í undankeppni Eurovision hvort eð er? Það er nóg eftir og Ísland enn í 2. sæti. #RoadToFrance— Þorkell Gunnar Sig. (@thorkellg) November 16, 2014 Engar áhyggjur, #strakarnirokkar koma sterkir til baka #aframisland #roadtofrance #fotboltinet— Tommi Sigurbjorns (@dontomasini) November 16, 2014 Jæja ekki okkar besti leikur en fáránlega stoltur af þessum Gæjum! Hefðum getað stolið jafntefli en Lífið heldur áfram og tökum 3stig næst— Andri Júlíusson (@andrijull) November 16, 2014 Slæmur leikur er 2-1 tap á útivelli gegn Tékkum, nokkuð magnað. Súr en stoltur— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) November 16, 2014 Þetta er álíka stór skellur og þegar Gunni Nelson tapaði sínum fyrsta bardaga... Ömurlegt. #fotboltinet— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) November 16, 2014 Engar áhyggjur, #strakarnirokkar koma sterkir til baka #aframisland #roadtofrance #fotboltinet— Tommi Sigurbjorns (@dontomasini) November 16, 2014 Níu stig eftir fjóra leiki er staðan í árslok. Er hægt að kvarta? #fotbolti #em2016— Vidir Sigurdsson (@vidirsig) November 16, 2014 Tékkar voru betri - ekkert til að skammast sín yfir. Tökum þetta á kinnina og verum brjálaðir næst #áframÍsland— Hilmar Þór (@hilmartor) November 16, 2014 Er stoltur af liðinu og allt það. Léleg mistök of oft í dag og stress. Finnst samt óþolandi að það megi ekki gagnrýna þegar spilað er illa— Ingvar Björn (@ingvarbjorn) November 16, 2014 Erfitt að segja að Ísland hafi átt eitthvað skilið úr leiknum en Tékkar fengu samt engin alvöru færi (svona þannig) #Pirringur— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 16, 2014 Tékkar spiluðu vel. Ísland ekkert sérstaklega vel. Ógeðslegt sigurmark. Mikið af sérfræðingum á Twitter.— Sindri Snær Jensson (@Sindri_Snaer) November 16, 2014 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52 Landsmenn á nálum yfir leiknum Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. 16. nóvember 2014 19:33 Gummi Ben missti sig yfir marki Ragnars Okkar maður lýsir leiknum beint á Bylgjunni. 16. nóvember 2014 20:19 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira
Karlalandslið Íslands í knattspyrnu beið lægri hlut 2-1 í Tékklandi í kvöld. Ragnar Sigurðsson kom okkar mönnum yfir strax á níundu mínútu en eftir það tóku Tékkar völdin. Þeir jöfnuðu með síðusut spyrnu fyrri hálfleiks en sigurmarkið var sjálfsmark Jóns Daða Böðvarssonar í síðari hálfleik. Umfjöllun um leikinn má lesa hér. Sparkspekingar tjáðu sig á Twitter í leikslok og sýndist sitt hverjum um frammistöðu okkar manna sem hafa verið á flugi undanfarin tvö ár undir stjórn þeirra Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerbäck. Skoðanir úr ýmsum áttum má lesa hér að neðan.Mörkin úr leiknum má sjá hér.Klassabarátta, vantaði skerpu og ró með bolta. Datt bara ekki með okkur. Hefðum vel getað tekið 3 stig. Áfram Ísland! Edda Garðarsdóttir (@eddagardars) November 16, 2014 Debatið við 2 konur í sófanum á B9 er hvort landsliðsfyrirliðinn er með rauð hár á öllum líkamanum eða bara í andlitinu? #Aron #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) November 16, 2014 Leiðinleg úrslit en staðan er ennþá mjög góð. Allt til staðar til að fara til Frakklands. Óþarfi að hakka liðið í sig. Höldum jákvæðninni— Magnús Már Einarsson (@maggimar) November 16, 2014 Rétt hjá Heimi, þeir hlupu meira. Þegar ekkert gengur verða menn amk að djöflast meira.— Björn Berg (@BjornBergG) November 16, 2014 Verum jákvæð. Landsliðið staðið sig frábærlega. Mættum sterku liði. Þetta er rétt að byrja. Komum til baka. Ekki væla. Upp með húmorinn.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 16, 2014 Menn sem mæta í drottningarviðtöl í fjölmiðla verða að geta tekið gagnrýni. Theodór Elmar var eins og belja á svelli í kvöld. #HreinÍslenska— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) November 16, 2014 Komum við ekki alltaf síðust upp úr umslaginu í undankeppni Eurovision hvort eð er? Það er nóg eftir og Ísland enn í 2. sæti. #RoadToFrance— Þorkell Gunnar Sig. (@thorkellg) November 16, 2014 Engar áhyggjur, #strakarnirokkar koma sterkir til baka #aframisland #roadtofrance #fotboltinet— Tommi Sigurbjorns (@dontomasini) November 16, 2014 Jæja ekki okkar besti leikur en fáránlega stoltur af þessum Gæjum! Hefðum getað stolið jafntefli en Lífið heldur áfram og tökum 3stig næst— Andri Júlíusson (@andrijull) November 16, 2014 Slæmur leikur er 2-1 tap á útivelli gegn Tékkum, nokkuð magnað. Súr en stoltur— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) November 16, 2014 Þetta er álíka stór skellur og þegar Gunni Nelson tapaði sínum fyrsta bardaga... Ömurlegt. #fotboltinet— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) November 16, 2014 Engar áhyggjur, #strakarnirokkar koma sterkir til baka #aframisland #roadtofrance #fotboltinet— Tommi Sigurbjorns (@dontomasini) November 16, 2014 Níu stig eftir fjóra leiki er staðan í árslok. Er hægt að kvarta? #fotbolti #em2016— Vidir Sigurdsson (@vidirsig) November 16, 2014 Tékkar voru betri - ekkert til að skammast sín yfir. Tökum þetta á kinnina og verum brjálaðir næst #áframÍsland— Hilmar Þór (@hilmartor) November 16, 2014 Er stoltur af liðinu og allt það. Léleg mistök of oft í dag og stress. Finnst samt óþolandi að það megi ekki gagnrýna þegar spilað er illa— Ingvar Björn (@ingvarbjorn) November 16, 2014 Erfitt að segja að Ísland hafi átt eitthvað skilið úr leiknum en Tékkar fengu samt engin alvöru færi (svona þannig) #Pirringur— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 16, 2014 Tékkar spiluðu vel. Ísland ekkert sérstaklega vel. Ógeðslegt sigurmark. Mikið af sérfræðingum á Twitter.— Sindri Snær Jensson (@Sindri_Snaer) November 16, 2014
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52 Landsmenn á nálum yfir leiknum Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. 16. nóvember 2014 19:33 Gummi Ben missti sig yfir marki Ragnars Okkar maður lýsir leiknum beint á Bylgjunni. 16. nóvember 2014 20:19 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira
Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52
Landsmenn á nálum yfir leiknum Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. 16. nóvember 2014 19:33
Gummi Ben missti sig yfir marki Ragnars Okkar maður lýsir leiknum beint á Bylgjunni. 16. nóvember 2014 20:19
Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41
Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12