Árásin í Grundarfirði: Mun líklega aldrei ná sér að fullu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. nóvember 2014 18:00 "Hann var ekki bara í lífshættu. Hann var í margfaldri lífshættu," segir læknir. vísir/vilhelm Maðurinn sem varð fyrir líkamsárásinni í Grundarfirði í júlí síðastliðnum mun aldrei ná sér að fullu. Nær engar líkur eru á að hann muni nokkurn tímann lifa því sem skilgreint er sem eðlilegt líf og mun að öllum líkindum alltaf þurfa á utanaðkomandi þjónustu að halda. Þetta kom fram í máli tveggja lækna sem báru vitni í Héraðsdómi Reykjaness við aðalmeðferð ríkissaksóknara á hendur tveggja manna sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás. Mönnunum tveimur, Íslendingi og Þjóðverja, er gefið að sök að hafa ráðist á karlmann á þrítugsaldri hinn 17. júlí síðastliðinn en neita báðir sök í málinu. Hluti árásarinnar náðist þó á myndbandsupptöku. „Hann var ekki bara í lífshættu. Hann var í margfaldri lífshættu,“ sagði annar læknanna sem bar vitni í málinu.Meira hér: Frásögn ákærðu Slagsmálin stóðu yfir í skamman tíma, einungis nokkrar mínútur, en nægilega lengi til þess að maðurinn missti meðvitund og hlaut meðal annars alvarlegan heilaskaða. Hann missti minnið og telja læknar litlar líkur á að hann öðlist minnið aftur. Hvorki langtíma- né skammtímaminni. Einungis hluti slagsmálanna náðist á myndbandsupptöku, en þar sést maðurinn detta aftur fyrir sig og skella með höfuðið í jörðina. Talið er líklegt að hann hafi misst meðvitund við fallið. Þá sést annar mannanna standa yfir honum og slá hann tveimur höggum í andlitið. Sá sem fyrir árásinni varð dvelur nú á endurhæfingardeildinni á Grensás. Að endurhæfingu lokinni fær hann íbúð í svokallaðri sjálfstæðri búsetu hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra þar sem hann fær utanaðkomandi skipulagða þjónustu. Hann var ekki kvaddur fyrir dóm í dag. Tengdar fréttir Fólskuleg líkamsárás í Grundarfirði Þolandinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild, meðvitundarlaus. 17. júlí 2014 06:15 Árásin á Grundarfirði: „Hann ögraði okkur allan tímann“ Íslendingur og Þjóðverji eru ákærðir fyrir stórfellda líkamsárásí sumar. Maður hlaut heilaskaða og mun aldrei öðlast langtíma- né skammtímaminni aftur. 14. nóvember 2014 15:45 Líkamsárásin í Grundarfirði: Mennirnir í fjögurra vikna gæsluvarðhald Mennirnir tveir sem eru sakaðir um alvarlega líkamsárás á Grundarfirði voru í Héraðsdómi Vesturlands í dag úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24. júlí 2014 16:32 Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25. júlí 2014 07:04 Líkamsárásin í Grundarfirði: Maðurinn enn í öndunarvél Lögreglan telur að áhöfn Baldvins NC 100 hafi orðið vitni að árásinni. 17. júlí 2014 11:16 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir tveir sem grunaðir eru fyrir líkamsárásina á Grundarfirði eru nú í gæsluvarðhaldi. 28. júlí 2014 15:45 Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23. júlí 2014 12:03 Árásin á Grundarfirði: Haldið sofandi í öndunarvél Tveir karlmenn úrskurðaðir í allt að viku gæsluvarðhald vegna rannsóknar á fólskulegri líkamsárás á karlmann á þrítugsaldri á hafnarsvæðinu í Grundarfirði í fyrrinótt. 18. júlí 2014 07:53 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira
Maðurinn sem varð fyrir líkamsárásinni í Grundarfirði í júlí síðastliðnum mun aldrei ná sér að fullu. Nær engar líkur eru á að hann muni nokkurn tímann lifa því sem skilgreint er sem eðlilegt líf og mun að öllum líkindum alltaf þurfa á utanaðkomandi þjónustu að halda. Þetta kom fram í máli tveggja lækna sem báru vitni í Héraðsdómi Reykjaness við aðalmeðferð ríkissaksóknara á hendur tveggja manna sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás. Mönnunum tveimur, Íslendingi og Þjóðverja, er gefið að sök að hafa ráðist á karlmann á þrítugsaldri hinn 17. júlí síðastliðinn en neita báðir sök í málinu. Hluti árásarinnar náðist þó á myndbandsupptöku. „Hann var ekki bara í lífshættu. Hann var í margfaldri lífshættu,“ sagði annar læknanna sem bar vitni í málinu.Meira hér: Frásögn ákærðu Slagsmálin stóðu yfir í skamman tíma, einungis nokkrar mínútur, en nægilega lengi til þess að maðurinn missti meðvitund og hlaut meðal annars alvarlegan heilaskaða. Hann missti minnið og telja læknar litlar líkur á að hann öðlist minnið aftur. Hvorki langtíma- né skammtímaminni. Einungis hluti slagsmálanna náðist á myndbandsupptöku, en þar sést maðurinn detta aftur fyrir sig og skella með höfuðið í jörðina. Talið er líklegt að hann hafi misst meðvitund við fallið. Þá sést annar mannanna standa yfir honum og slá hann tveimur höggum í andlitið. Sá sem fyrir árásinni varð dvelur nú á endurhæfingardeildinni á Grensás. Að endurhæfingu lokinni fær hann íbúð í svokallaðri sjálfstæðri búsetu hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra þar sem hann fær utanaðkomandi skipulagða þjónustu. Hann var ekki kvaddur fyrir dóm í dag.
Tengdar fréttir Fólskuleg líkamsárás í Grundarfirði Þolandinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild, meðvitundarlaus. 17. júlí 2014 06:15 Árásin á Grundarfirði: „Hann ögraði okkur allan tímann“ Íslendingur og Þjóðverji eru ákærðir fyrir stórfellda líkamsárásí sumar. Maður hlaut heilaskaða og mun aldrei öðlast langtíma- né skammtímaminni aftur. 14. nóvember 2014 15:45 Líkamsárásin í Grundarfirði: Mennirnir í fjögurra vikna gæsluvarðhald Mennirnir tveir sem eru sakaðir um alvarlega líkamsárás á Grundarfirði voru í Héraðsdómi Vesturlands í dag úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24. júlí 2014 16:32 Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25. júlí 2014 07:04 Líkamsárásin í Grundarfirði: Maðurinn enn í öndunarvél Lögreglan telur að áhöfn Baldvins NC 100 hafi orðið vitni að árásinni. 17. júlí 2014 11:16 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir tveir sem grunaðir eru fyrir líkamsárásina á Grundarfirði eru nú í gæsluvarðhaldi. 28. júlí 2014 15:45 Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23. júlí 2014 12:03 Árásin á Grundarfirði: Haldið sofandi í öndunarvél Tveir karlmenn úrskurðaðir í allt að viku gæsluvarðhald vegna rannsóknar á fólskulegri líkamsárás á karlmann á þrítugsaldri á hafnarsvæðinu í Grundarfirði í fyrrinótt. 18. júlí 2014 07:53 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira
Fólskuleg líkamsárás í Grundarfirði Þolandinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild, meðvitundarlaus. 17. júlí 2014 06:15
Árásin á Grundarfirði: „Hann ögraði okkur allan tímann“ Íslendingur og Þjóðverji eru ákærðir fyrir stórfellda líkamsárásí sumar. Maður hlaut heilaskaða og mun aldrei öðlast langtíma- né skammtímaminni aftur. 14. nóvember 2014 15:45
Líkamsárásin í Grundarfirði: Mennirnir í fjögurra vikna gæsluvarðhald Mennirnir tveir sem eru sakaðir um alvarlega líkamsárás á Grundarfirði voru í Héraðsdómi Vesturlands í dag úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24. júlí 2014 16:32
Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25. júlí 2014 07:04
Líkamsárásin í Grundarfirði: Maðurinn enn í öndunarvél Lögreglan telur að áhöfn Baldvins NC 100 hafi orðið vitni að árásinni. 17. júlí 2014 11:16
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir tveir sem grunaðir eru fyrir líkamsárásina á Grundarfirði eru nú í gæsluvarðhaldi. 28. júlí 2014 15:45
Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23. júlí 2014 12:03
Árásin á Grundarfirði: Haldið sofandi í öndunarvél Tveir karlmenn úrskurðaðir í allt að viku gæsluvarðhald vegna rannsóknar á fólskulegri líkamsárás á karlmann á þrítugsaldri á hafnarsvæðinu í Grundarfirði í fyrrinótt. 18. júlí 2014 07:53