NFL-stjarna bauð stuðningsmanni 3 milljónir ef hann þorði í slag 14. nóvember 2014 12:30 Brandon Marshall. vísir/getty Anthony Kalla, stuðningsmaður Detroit Lions, fékk sínar 15 mínútur af frægð í gær er einn besti útherji NFL-deildarinnar bauð honum í slag. Brandon Marshall, stjörnuútherji Chicago Bears, fór þá að rífast við hann á Twitter. Kalla hafði sent honum tíst þar sem hann minntist á orð Marshall frá því í fyrra er hann sagði Lions vera litla bróður Bears. Hann ákvað svo reyndar að tala illa um móður Marshall. Mömmuummælin kveiktu í Marshall sem tók þá sérstöku ákvörðun að fara að rífast við Kalla. Marshall bauð honum að lokum í slag. Til að gera málið áhugavert bauð hann Kalla rúmar 3 milljónir króna ef hann myndi þora í sig. Hann yrði þá líka að biðja móður hans afsökunar. Kalla bakkaði út og sagðist vera klár í slaginn ef Bears myndi vinna þrjá leiki í viðbót í vetur. Fjölmiðlar vestanhafs voru fljótir að stökkva á málið og fjalla um það. Þá gerði Marshall grín að öllu en Kalla baðaði sig í sviðsljósinu. Nokkur tíst frá þeim má sjá hér að neðan."@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" And you have to apologize to my mom.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 "@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" 25 it is. Ha! You thought i wouldn't say yes.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 Looks like people took my boxing match for charity too serious. #chill— Machine Marshall (@BMarshall) November 14, 2014 B Marshall put his hands on 15 women but won't respond to me— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 LETS GO DETROIT. WHO WANTS TO SEE THIS FIGHT!?— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Anthony Kalla, stuðningsmaður Detroit Lions, fékk sínar 15 mínútur af frægð í gær er einn besti útherji NFL-deildarinnar bauð honum í slag. Brandon Marshall, stjörnuútherji Chicago Bears, fór þá að rífast við hann á Twitter. Kalla hafði sent honum tíst þar sem hann minntist á orð Marshall frá því í fyrra er hann sagði Lions vera litla bróður Bears. Hann ákvað svo reyndar að tala illa um móður Marshall. Mömmuummælin kveiktu í Marshall sem tók þá sérstöku ákvörðun að fara að rífast við Kalla. Marshall bauð honum að lokum í slag. Til að gera málið áhugavert bauð hann Kalla rúmar 3 milljónir króna ef hann myndi þora í sig. Hann yrði þá líka að biðja móður hans afsökunar. Kalla bakkaði út og sagðist vera klár í slaginn ef Bears myndi vinna þrjá leiki í viðbót í vetur. Fjölmiðlar vestanhafs voru fljótir að stökkva á málið og fjalla um það. Þá gerði Marshall grín að öllu en Kalla baðaði sig í sviðsljósinu. Nokkur tíst frá þeim má sjá hér að neðan."@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" And you have to apologize to my mom.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 "@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" 25 it is. Ha! You thought i wouldn't say yes.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 Looks like people took my boxing match for charity too serious. #chill— Machine Marshall (@BMarshall) November 14, 2014 B Marshall put his hands on 15 women but won't respond to me— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 LETS GO DETROIT. WHO WANTS TO SEE THIS FIGHT!?— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014
NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira