Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp um stuðning við Hönnu Birnu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. nóvember 2014 17:08 Hanna Birna mætti á þingflokksfund í gær. Í kjölfarið sagði Bjarni Benediktsson að breiður stuðningur væri við hana í þingflokknum. Vísir / Vilhelm Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp afstöðu sína gangvart því að Hanna Birna Kristjánsdóttir sitji áfram á stóli innanríkisráðherra í kjölfar þess að aðstoðarmaður hennar var dæmdur fyrir leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Vísa þeir þess í stað til ákvörðunar sem tekin var á þingflokksfundi að styðja ráðherrann. Einn þingmaður sagðist styðja Hönnu Birnu með fyrirvara um hvað kemur út úr athugun umboðsmanns Alþingis en enginn af þeim þingmönnum sem Vísir ræddi við lýsti vantrausti á Hönnu Birnu. Ekki náðist í þrjá þingmenn flokksins en aðeins var haft samband við þá sem ekki eiga sæti í ríkisstjórn. Átta þingmannanna sögðust styðja Hönnu Birnu í embætti. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, í gær breiður stuðningur væri við hana innan þingflokksins. Þeir þingmenn sem Vísir hefur rætt við sem segjast styðja áframhaldandi setu Hönnu Birnu í embætti innanríkisráðherra eru Brynjar Níelsson, Jón Gunnarsson, Pétur H. Blöndal, Vilhjálmur Árnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Valgerður Gunnarsdóttir og Elín Hirst. Þingmennirnir þrír sem neituðu að gefa upp afstöðu sína eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Ásmundur Friðriksson. Þau vísuðu öll til niðurstöðu þingflokksfundar sem fram fór í gær um að Hanna Birni nyti trausts til að sitja áfram. Þegar þau voru spurð út í sína persónulegu afstöðu vildu þau ekki gefa hana upp. Ekki náðist í Birgi Ármannsson, Harald Benediktsson og Einar K. Guðfinnsson. Alþingi Lekamálið Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp afstöðu sína gangvart því að Hanna Birna Kristjánsdóttir sitji áfram á stóli innanríkisráðherra í kjölfar þess að aðstoðarmaður hennar var dæmdur fyrir leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Vísa þeir þess í stað til ákvörðunar sem tekin var á þingflokksfundi að styðja ráðherrann. Einn þingmaður sagðist styðja Hönnu Birnu með fyrirvara um hvað kemur út úr athugun umboðsmanns Alþingis en enginn af þeim þingmönnum sem Vísir ræddi við lýsti vantrausti á Hönnu Birnu. Ekki náðist í þrjá þingmenn flokksins en aðeins var haft samband við þá sem ekki eiga sæti í ríkisstjórn. Átta þingmannanna sögðust styðja Hönnu Birnu í embætti. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, í gær breiður stuðningur væri við hana innan þingflokksins. Þeir þingmenn sem Vísir hefur rætt við sem segjast styðja áframhaldandi setu Hönnu Birnu í embætti innanríkisráðherra eru Brynjar Níelsson, Jón Gunnarsson, Pétur H. Blöndal, Vilhjálmur Árnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Valgerður Gunnarsdóttir og Elín Hirst. Þingmennirnir þrír sem neituðu að gefa upp afstöðu sína eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Ásmundur Friðriksson. Þau vísuðu öll til niðurstöðu þingflokksfundar sem fram fór í gær um að Hanna Birni nyti trausts til að sitja áfram. Þegar þau voru spurð út í sína persónulegu afstöðu vildu þau ekki gefa hana upp. Ekki náðist í Birgi Ármannsson, Harald Benediktsson og Einar K. Guðfinnsson.
Alþingi Lekamálið Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira