Sterk staða Íslamska ríkisins Birta Björnsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 19:45 Þegar fregnir bárust af mögulegu andláti Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki, veltu margir fyrir sér stöðu samtakanna. Ekki hefur fengist staðfest að leiðtoginn hafi látið lífið eða slasast í loftárás þó írösk stjórnvöld segi hann látinn. Ljóst þykir þó að samtökin standa býsna vel að vígi. Vígasveitir ISIS ráða nú yfir stórum landsvæðum bæði í norðurhluta Íraks og í Sýrlandi auk þess sem barist er um yfirráð á fjölmörgum svæðum í löndunum tveimur. Þá standa samtökin vel að vígi fjárhagslega, en umtalsvert fjármagn þarf til að halda úti hernaði af þessari stærðargráðu. Um 8 milljónir manna búa nú á þeim svæðum sem lúta stjórn samtakanna auk þess sem tugir þúsunda manna hersveitir þeirra sem hafa verið í nær linnulausum bardögum í um fjóra mánuði. Samtökin fjármagna starfsemi sína meðal annars með illa fengnu fé, olíu og vopnum, sem smyglað er til yfirráðasvæðanna. Ýmsir sérfræðingar telja Íslamskt ríki auðugustu hryðjuverkasamtök sögunnar og því er ljóst að baráttunni er hvergi nærri lokið. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur óskað eftir samþykki Bandaríkjaþings fyrir 5,6 milljarða dala viðbótarframlagi til hernaðar gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. En fregnir berast einnig af liðsauka úr hinni áttinni því hin alræmdu vígasamtök frá Egyptalandi, Ansar Beit-Al Maqdis, hafa lýst yfir takmarkalausum stuðningi við Íslamskt ríki. Samtökin eru talin mönnuð um 2000 manns og hafa á vafasamri ferilskrá sinni fjölda árása og sprengjutilræða á Sínaí skaga. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfir tvö þúsund Evrópubúar berjast með vígahópum Ríkisstjórnir víða um heim vinna nú að breytingum á lögum sem ætlað er að hjálpa til við að aðskilja samtökin Íslamst ríki frá erlendum vígamönnum. 3. september 2014 15:07 „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01 Kúrdar ná borginni Zumar aftur á sitt vald Hersveitir Kúrda hafa náð borginni Zumar í Norður-Írak aftur á sitt vald en hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið, IS, höfðu hertekið borgina. 25. október 2014 18:39 Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1. október 2014 07:00 Þrjár stúlkur reyndu að komast til Sýrlands Yfirvöld í Bandaríkjunum gruna að þær hafi ætlað að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 22. október 2014 07:31 IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa og selt verðmæta fornmuni á svörtum markaði. 26. október 2014 17:00 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Þegar fregnir bárust af mögulegu andláti Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki, veltu margir fyrir sér stöðu samtakanna. Ekki hefur fengist staðfest að leiðtoginn hafi látið lífið eða slasast í loftárás þó írösk stjórnvöld segi hann látinn. Ljóst þykir þó að samtökin standa býsna vel að vígi. Vígasveitir ISIS ráða nú yfir stórum landsvæðum bæði í norðurhluta Íraks og í Sýrlandi auk þess sem barist er um yfirráð á fjölmörgum svæðum í löndunum tveimur. Þá standa samtökin vel að vígi fjárhagslega, en umtalsvert fjármagn þarf til að halda úti hernaði af þessari stærðargráðu. Um 8 milljónir manna búa nú á þeim svæðum sem lúta stjórn samtakanna auk þess sem tugir þúsunda manna hersveitir þeirra sem hafa verið í nær linnulausum bardögum í um fjóra mánuði. Samtökin fjármagna starfsemi sína meðal annars með illa fengnu fé, olíu og vopnum, sem smyglað er til yfirráðasvæðanna. Ýmsir sérfræðingar telja Íslamskt ríki auðugustu hryðjuverkasamtök sögunnar og því er ljóst að baráttunni er hvergi nærri lokið. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur óskað eftir samþykki Bandaríkjaþings fyrir 5,6 milljarða dala viðbótarframlagi til hernaðar gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. En fregnir berast einnig af liðsauka úr hinni áttinni því hin alræmdu vígasamtök frá Egyptalandi, Ansar Beit-Al Maqdis, hafa lýst yfir takmarkalausum stuðningi við Íslamskt ríki. Samtökin eru talin mönnuð um 2000 manns og hafa á vafasamri ferilskrá sinni fjölda árása og sprengjutilræða á Sínaí skaga.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfir tvö þúsund Evrópubúar berjast með vígahópum Ríkisstjórnir víða um heim vinna nú að breytingum á lögum sem ætlað er að hjálpa til við að aðskilja samtökin Íslamst ríki frá erlendum vígamönnum. 3. september 2014 15:07 „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01 Kúrdar ná borginni Zumar aftur á sitt vald Hersveitir Kúrda hafa náð borginni Zumar í Norður-Írak aftur á sitt vald en hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið, IS, höfðu hertekið borgina. 25. október 2014 18:39 Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1. október 2014 07:00 Þrjár stúlkur reyndu að komast til Sýrlands Yfirvöld í Bandaríkjunum gruna að þær hafi ætlað að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 22. október 2014 07:31 IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa og selt verðmæta fornmuni á svörtum markaði. 26. október 2014 17:00 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Yfir tvö þúsund Evrópubúar berjast með vígahópum Ríkisstjórnir víða um heim vinna nú að breytingum á lögum sem ætlað er að hjálpa til við að aðskilja samtökin Íslamst ríki frá erlendum vígamönnum. 3. september 2014 15:07
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01
Kúrdar ná borginni Zumar aftur á sitt vald Hersveitir Kúrda hafa náð borginni Zumar í Norður-Írak aftur á sitt vald en hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið, IS, höfðu hertekið borgina. 25. október 2014 18:39
Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1. október 2014 07:00
Þrjár stúlkur reyndu að komast til Sýrlands Yfirvöld í Bandaríkjunum gruna að þær hafi ætlað að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 22. október 2014 07:31
IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa og selt verðmæta fornmuni á svörtum markaði. 26. október 2014 17:00
Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51