Heimsmet í mótorhjólastökki Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2014 10:06 Ofurhuginn Robbie Maddison setti nýlega nýtt heimsmet í stökki á mótorhjóli er hann stökk af skíðastökkspalli í Olympic Park í Utah í Bandaríkjunum. Þetta stökk hans var ekki lengsta stökk sögunnar á mótorhjóli, heldur hæsta fall í einu stökki. Í stökki sínu, sem mældist 112 metra langt, féll hann um 56 metra, sem samsvarar hæð 18-19 hæða byggingar. Lengsta stökkið á mótorhjóli er 117 metrar og er í eigu Ryan Capes og sett árið 2008. Á leið sinni að skíðastökkspallinum ók Maddison upp bobsleðabraut og er akstur hans þar ekki síður athygliverður. Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent
Ofurhuginn Robbie Maddison setti nýlega nýtt heimsmet í stökki á mótorhjóli er hann stökk af skíðastökkspalli í Olympic Park í Utah í Bandaríkjunum. Þetta stökk hans var ekki lengsta stökk sögunnar á mótorhjóli, heldur hæsta fall í einu stökki. Í stökki sínu, sem mældist 112 metra langt, féll hann um 56 metra, sem samsvarar hæð 18-19 hæða byggingar. Lengsta stökkið á mótorhjóli er 117 metrar og er í eigu Ryan Capes og sett árið 2008. Á leið sinni að skíðastökkspallinum ók Maddison upp bobsleðabraut og er akstur hans þar ekki síður athygliverður.
Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent