Sjálfstætt fólk: Hannar fyrir heimsfræga framleiðendur 26. nóvember 2014 16:30 Næsti gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki, sunnudaginn 30. nóvember, er einn af stjörnuarkitektum okkar Íslendinga. Fyrirsætan og fegurðardrottningin og hönnuðurinn Gulla, Guðlaug Jónsdóttir, sem búið hefur og starfað í Hollywood síðustu áratugina. Þeir félagar Steingrímur og Jón Ársæll heimsækja Gullu til Kaliforníu og skoða með henni borg englanna og fylgjast með henni í leik og starfi. Reyndar er Guðlaug að teikna hús um allan heim bæði í Asíu og í Austurlöndum nær svo og vítt og breitt um Ameríku. Meðal annars dvelja þeir félagar með Gullu á heimili hins þekkta framleiðanda Donald Kushner í Malibu sem meðal annars gerði myndina Tron en Gulla hefur unnið mikið fyrir hann og meðal annars teiknað öll húsgögn í hús hans. Þáttur fullur af fallegri hönnun, sól og sjálfstæðu fólki á sunnudagskvöldið á Stöð tvö.Gulla er fær í sínu fagi. Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Næsti gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki, sunnudaginn 30. nóvember, er einn af stjörnuarkitektum okkar Íslendinga. Fyrirsætan og fegurðardrottningin og hönnuðurinn Gulla, Guðlaug Jónsdóttir, sem búið hefur og starfað í Hollywood síðustu áratugina. Þeir félagar Steingrímur og Jón Ársæll heimsækja Gullu til Kaliforníu og skoða með henni borg englanna og fylgjast með henni í leik og starfi. Reyndar er Guðlaug að teikna hús um allan heim bæði í Asíu og í Austurlöndum nær svo og vítt og breitt um Ameríku. Meðal annars dvelja þeir félagar með Gullu á heimili hins þekkta framleiðanda Donald Kushner í Malibu sem meðal annars gerði myndina Tron en Gulla hefur unnið mikið fyrir hann og meðal annars teiknað öll húsgögn í hús hans. Þáttur fullur af fallegri hönnun, sól og sjálfstæðu fólki á sunnudagskvöldið á Stöð tvö.Gulla er fær í sínu fagi.
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira