Afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur úr embætti innanríkisráðherra verður til umræðu í beinni útsendingu í Ísland í dag á eftir.
Þar munu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata og Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræða málið í þaula.
Ísland í dag verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi strax að afloknum fréttum.
Hanna Birna til umræðu í Ísland í dag
Jóhann Óli Eiðsson skrifar
