Þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma af fjöllum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. nóvember 2014 14:45 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins vissu ekki um ákvörðun Hönnu Birnu. Ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér innanríkisráðherra kemur flatt upp á aðra þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Vísir hefur nú þegar rætt við Brynjar Níelsson, Guðlaug Þór Þórðarson, Harald Benediktsson, Elínu Hirst og Ragnheiði Ríkharðsdóttur. Ekkert þeirra gat sagt neitt um málið; þessi tíðindi komu þeim í opna skjöldu. Ekki hefur verið boðað til þingflokksfundar að sögn Guðlaugs Þórs, starfandi þingflokksformanns, og Brynjari, fráfarandi starfandi þingflokksformanni, var ekki kunnugt um neitt slíkt. Samkvæmt heimildum Vísis hafa engar umræður farið fram innan flokksins um hver taki við sem ráðherra af Hönnu Birnu. Enda koma þessi tíðindi á óvart innan þingliðs Sjálfstæðisflokksins. Þeir litu svo á að Hanna Birna væri ekki á förum. Það kemur til kasta formanns flokksins að stjórna öllum breytingum í ráðherra liði hans. Eins og fram hefur komið lýsti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokkins, sem og allur þingflokkurinn yfir eindregnum stuðningi við Hönnu Birnu. Það var í kjölfar þess að Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, játaði á sig umdeildan leka. Sá stuðningur kom mörgum á óvart, vegna þess að játning Gísla Freys hlýtur að hafa valdið straumhvörfum í málinu. Heimildamenn Vísis, innan úr Sjálfstæðisflokknum, meta það sem svo að hendur Bjarna hafi að einhverju leyti verið bundnar vegna þess að Hanna Birna er varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem gerir málið miklu flóknara en ef um óbreyttan þingmann hafi verið að ræða. Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41 Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér innanríkisráðherra kemur flatt upp á aðra þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Vísir hefur nú þegar rætt við Brynjar Níelsson, Guðlaug Þór Þórðarson, Harald Benediktsson, Elínu Hirst og Ragnheiði Ríkharðsdóttur. Ekkert þeirra gat sagt neitt um málið; þessi tíðindi komu þeim í opna skjöldu. Ekki hefur verið boðað til þingflokksfundar að sögn Guðlaugs Þórs, starfandi þingflokksformanns, og Brynjari, fráfarandi starfandi þingflokksformanni, var ekki kunnugt um neitt slíkt. Samkvæmt heimildum Vísis hafa engar umræður farið fram innan flokksins um hver taki við sem ráðherra af Hönnu Birnu. Enda koma þessi tíðindi á óvart innan þingliðs Sjálfstæðisflokksins. Þeir litu svo á að Hanna Birna væri ekki á förum. Það kemur til kasta formanns flokksins að stjórna öllum breytingum í ráðherra liði hans. Eins og fram hefur komið lýsti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokkins, sem og allur þingflokkurinn yfir eindregnum stuðningi við Hönnu Birnu. Það var í kjölfar þess að Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, játaði á sig umdeildan leka. Sá stuðningur kom mörgum á óvart, vegna þess að játning Gísla Freys hlýtur að hafa valdið straumhvörfum í málinu. Heimildamenn Vísis, innan úr Sjálfstæðisflokknum, meta það sem svo að hendur Bjarna hafi að einhverju leyti verið bundnar vegna þess að Hanna Birna er varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem gerir málið miklu flóknara en ef um óbreyttan þingmann hafi verið að ræða.
Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41 Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41
Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent